Mannakjöt vakti lukku á Hrekkjavöku Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 2. nóvember 2023 15:50 Um hundrað manns mættu til að hlusta á Magnús Jochum Pálsson lesa upp úr bókinni, neyta veiga og kaupa árituð eintök beint frá höfundi. Útgáfu ljóðabókarinnar Mannakjöts var fagnað rækilega í útgáfuhófi á Tryggvagötu 10 á þriðjudag. Um hundrað manns mættu til að hlusta á rithöfundinn Magnús Jochum Pálsson lesa upp úr bókinni, neyta veiga og kaupa árituð eintök beint frá höfundi. Húsið var þétt setið og mátti þar sjá fjölda þekktra nafna í hófinu. Hollywood-framleiðandinn Sigurjón Sighvatsson leit við í eiturgrænni úlpu. Hæstaréttarhjónin Markús Sigurbjörnsson og Björg Thorarensen létu líka sjá sig. Þá voru ýmsir úr menningarlífinu mættir, þar á meðal rithöfundarnir Brynja Hjálmsdóttir, Pedro Gunnlaugur Garcia og Jakub Stachowiak. Bergþór Másson, annar Skoðanabræðra, kíkti við rétt eins og Óttar Kolbeinsson Proppé, fyrrverandi fréttamaður Stöðvar 2. Bergþór Másson, Skoðanabróðir og athafnamaður, og Jóhannes Helgason, íslenskukennari.Aðsend Jóhannes Helgason, Melkorka Embla Hjartardóttir, Gunnar Magnús Bergs og Óttar Kolbeinsson Proppé.Aðsend Sigurjón Sighvatsson, Hollywood-framleiðandi, og Magnús Karel Hannesson, verslunareigandi. Aðsend Magnús Jochum les úr Mannakjöti fyrir gesti.Aðsend Ingólfur Hjörleifsson, auglýsingamaður til margra ára, og Eysteinn Þórðarson, hönnuður sem gerði kápu og myndskreytingar á Mannakjöti.Aðsend Hjónin og lögfræðikanónurnar Björg Thorarensen, hæstaréttardómari, og Markús Sigurbjörnsson, fyrrverandi forseti Hæstaréttar, ásamt Kristínu Nönnu Einarsdóttur, íslenskufræðingi.Aðsend Hannes Kristinn Árnason, Victor Karl Magnússon og Gylfi Þorsteinn Gunnlaugsson.Aðsend Arnar Geir Geirsson, Katrín Agla Tómasdóttir, Ása Bergný Tómasdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.Aðsend Myndlistarkonan Berglind Erna Tryggvadóttir með rithöfundunum Jakubi Stachowiak, Birgittu Björg Guðmarsdóttur og Karólínu Rós Ólafsdóttur. Aðsend Nýjasti gagnrýnandi Kiljunnar, Ingibjörg Iða Auðunardóttir, með þeim Daníel Frey Birkissyni og Guðmundi Atla Hlynssyni. Aðsend Mannakjöt Magnúsar Magnús Jochum Pálsson er 25 ára blaðamaður og rithöfundur. Hann hefur áður gefið frá sér bókina Óbreytt ástand árið 2018. Ljóðabókin Mannakjöt hlaut Nýræktarstyrk Miðstöðvar Íslenskra bókmennta í sumar. Í umsögn dómnefndar sem veitti styrkinn sagði: „Mannakjöt er heilsteypt og úthugsuð ljóðabók sem vekur lesandann til umhugsunar um dökkar hliðar mannkynsins og hvernig kunni að fara fyrir jörðinni breyti mannfólkið ekki hegðun sinni." Gestir hlýddu á upplestur úr Mannakjöti.Aðsend Hrekkjavaka Ljóðlist Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Fleiri fréttir „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Sjá meira
Húsið var þétt setið og mátti þar sjá fjölda þekktra nafna í hófinu. Hollywood-framleiðandinn Sigurjón Sighvatsson leit við í eiturgrænni úlpu. Hæstaréttarhjónin Markús Sigurbjörnsson og Björg Thorarensen létu líka sjá sig. Þá voru ýmsir úr menningarlífinu mættir, þar á meðal rithöfundarnir Brynja Hjálmsdóttir, Pedro Gunnlaugur Garcia og Jakub Stachowiak. Bergþór Másson, annar Skoðanabræðra, kíkti við rétt eins og Óttar Kolbeinsson Proppé, fyrrverandi fréttamaður Stöðvar 2. Bergþór Másson, Skoðanabróðir og athafnamaður, og Jóhannes Helgason, íslenskukennari.Aðsend Jóhannes Helgason, Melkorka Embla Hjartardóttir, Gunnar Magnús Bergs og Óttar Kolbeinsson Proppé.Aðsend Sigurjón Sighvatsson, Hollywood-framleiðandi, og Magnús Karel Hannesson, verslunareigandi. Aðsend Magnús Jochum les úr Mannakjöti fyrir gesti.Aðsend Ingólfur Hjörleifsson, auglýsingamaður til margra ára, og Eysteinn Þórðarson, hönnuður sem gerði kápu og myndskreytingar á Mannakjöti.Aðsend Hjónin og lögfræðikanónurnar Björg Thorarensen, hæstaréttardómari, og Markús Sigurbjörnsson, fyrrverandi forseti Hæstaréttar, ásamt Kristínu Nönnu Einarsdóttur, íslenskufræðingi.Aðsend Hannes Kristinn Árnason, Victor Karl Magnússon og Gylfi Þorsteinn Gunnlaugsson.Aðsend Arnar Geir Geirsson, Katrín Agla Tómasdóttir, Ása Bergný Tómasdóttir og Grétar Þór Sigurðsson.Aðsend Myndlistarkonan Berglind Erna Tryggvadóttir með rithöfundunum Jakubi Stachowiak, Birgittu Björg Guðmarsdóttur og Karólínu Rós Ólafsdóttur. Aðsend Nýjasti gagnrýnandi Kiljunnar, Ingibjörg Iða Auðunardóttir, með þeim Daníel Frey Birkissyni og Guðmundi Atla Hlynssyni. Aðsend Mannakjöt Magnúsar Magnús Jochum Pálsson er 25 ára blaðamaður og rithöfundur. Hann hefur áður gefið frá sér bókina Óbreytt ástand árið 2018. Ljóðabókin Mannakjöt hlaut Nýræktarstyrk Miðstöðvar Íslenskra bókmennta í sumar. Í umsögn dómnefndar sem veitti styrkinn sagði: „Mannakjöt er heilsteypt og úthugsuð ljóðabók sem vekur lesandann til umhugsunar um dökkar hliðar mannkynsins og hvernig kunni að fara fyrir jörðinni breyti mannfólkið ekki hegðun sinni." Gestir hlýddu á upplestur úr Mannakjöti.Aðsend
Hrekkjavaka Ljóðlist Mest lesið Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Lífið Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Lífið Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Lífið Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Ragna Sigurðardóttir á von á barni Lífið Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Lífið Troðfullt hús og standandi lófaklapp Menning Illa bruggaðar Guðaveigar Gagnrýni Fleiri fréttir „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Nóg pláss fyrir tvo í sturtunni Kynferðisleg stífla hjá húsfélaginu Rakel María hætt komin: „Þið verðið drepin ef þið farið þarna upp“ Sjá meira