„Vorum orðnar bensínlausar síðustu tíu mínúturnar“ Andri Már Eggertsson skrifar 2. nóvember 2023 21:17 Einar Jónsson, þjálfari Fram, var svekktur eftir leik Vísir/Hulda Margrét Fram tapaði gegn Val 21-25. Einar Jónsson, þjálfari Fram, var afar svekktur með síðustu tólf mínúturnar þar sem Fram skoraði aðeins eitt mark. „Við vorum orðnar bensínlausar síðustu tíu mínúturnar. Við vorum að klikka á dauðafærum sem var dýrt. Það er svona sem ég get sagt strax eftir leik. Við vorum orðnar aðeins þreyttari en þær í lokin,“ sagði Einar Jónsson í samtali við Vísi eftir leik. Fram var marki yfir í hálfleik 12-11. Einar var ánægður með fyrri hálfleikinn og hefði viljað vera meira en aðeins einu marki yfir í hálfleik. „Mér fannst við miklu betri í fyrri hálfleik og við áttum að vera 4-5 mörkum yfir í hálfleik en vorum að skjóta mjög illa og ég veit ekki hvað við klikkuðum á mörgum dauðafærum. Ég hefði viljað vera meira en einu marki yfir í hálfleik.“ „Mér fannst þetta snúast á síðustu tíu mínútunum. Þær sýndu styrkleikamerki undir lokin á meðan það vantaði bensín á tankinn hjá okkur.“ Fram komst yfir um miðjan seinni hálfleik 18-17 og eftir það fóru heimakonur að gefa eftir og Valur gekk á lagið. „Mér fannst Thea [Imani Sturludóttir] skora nokkur góð mörk sem var mikilvægt þar sem bæði lið voru í vandræðum með að skapa sér góð færi en það sem Valur hafði fram yfir okkur var að þær skoruðu nokkur mörk úr hraðaupphlaupum og síðan fengu þær neglur á tíu metrunum frá Theu.“ „Okkur vantaði smá aukalega frá einhverjum undir lokin hvort sem það átti að vera varðir boltar eða mörk til þess að leysa hnútinn. Mér fannst allt annað að sjá okkur í kvöld heldur en undanfarið sem var það jákvæða við leikinn,“ sagði Einar Jónsson að lokum. Fram Olís-deild kvenna Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Tveir ungir varnarmenn til FH Svarar því af hverju valdatíð Alonso hjá Real endaði svo snögglega Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Sjá meira
„Við vorum orðnar bensínlausar síðustu tíu mínúturnar. Við vorum að klikka á dauðafærum sem var dýrt. Það er svona sem ég get sagt strax eftir leik. Við vorum orðnar aðeins þreyttari en þær í lokin,“ sagði Einar Jónsson í samtali við Vísi eftir leik. Fram var marki yfir í hálfleik 12-11. Einar var ánægður með fyrri hálfleikinn og hefði viljað vera meira en aðeins einu marki yfir í hálfleik. „Mér fannst við miklu betri í fyrri hálfleik og við áttum að vera 4-5 mörkum yfir í hálfleik en vorum að skjóta mjög illa og ég veit ekki hvað við klikkuðum á mörgum dauðafærum. Ég hefði viljað vera meira en einu marki yfir í hálfleik.“ „Mér fannst þetta snúast á síðustu tíu mínútunum. Þær sýndu styrkleikamerki undir lokin á meðan það vantaði bensín á tankinn hjá okkur.“ Fram komst yfir um miðjan seinni hálfleik 18-17 og eftir það fóru heimakonur að gefa eftir og Valur gekk á lagið. „Mér fannst Thea [Imani Sturludóttir] skora nokkur góð mörk sem var mikilvægt þar sem bæði lið voru í vandræðum með að skapa sér góð færi en það sem Valur hafði fram yfir okkur var að þær skoruðu nokkur mörk úr hraðaupphlaupum og síðan fengu þær neglur á tíu metrunum frá Theu.“ „Okkur vantaði smá aukalega frá einhverjum undir lokin hvort sem það átti að vera varðir boltar eða mörk til þess að leysa hnútinn. Mér fannst allt annað að sjá okkur í kvöld heldur en undanfarið sem var það jákvæða við leikinn,“ sagði Einar Jónsson að lokum.
Fram Olís-deild kvenna Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Sport Fleiri fréttir Tveir ungir varnarmenn til FH Svarar því af hverju valdatíð Alonso hjá Real endaði svo snögglega Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Sjá meira