Luis Díaz biðlaði til mannræningjanna að láta föður sinn lausan Ágúst Orri Arnarson skrifar 5. nóvember 2023 21:15 Luis Díaz óskaði föður sínum frelsi í leik gegn Luton og sneri sér svo til samfélagsmiðla Luis Díaz sendi frá sér yfirlýsingu á samfélagsmiðlum þar sem hann biðlar til kólumbísku skæruliðasamtakanna Ejercito de Liberacion Nacional (ELN) að sleppa föður sínum en hann hefur verið í haldi mannræningja í rúma viku. Föður hans, Luis Manuel Díaz og móður hans, Cilenis Marulanda var rænt af bensínstöð í heimaborg sinni Barrancas. Móðurinni var sleppt úr haldi samdægurs, skæruliðasamtökin ELN lýstu yfir ábyrgð í málinu í fyrradag og sögðust ætla að láta föðurinn lausan en hafa ekki efnt loforð sitt. Leikmaðurinn sneri aftur á völlinn eftir tveggja leikja fjarveru vegna málsins og skoraði jöfnunarmarkið í 1-1 jafntefli Liverpool gegn Luton. Díaz fagnaði markinu ekki en lyfti treyju sinni og sýndi skilaboðin 'libertad para papa', það þýðist einfaldlega yfir á íslensku sem „frelsi fyrir pabba“. RISING ABOVE THE PAIN TO GET US A POINT 😭😭😭❤️❤️❤️VAMOSSSSSS LUCHOLibertad Para Papa = Freedom for Papa pic.twitter.com/aaAyUmPG7L— Watch LFC (@Watch_LFC) November 5, 2023 Luis Díaz tjáði sig svo í fyrsta skipti á samfélagsmiðlum um málið eftir leikinn gegn Luton. Hann tileinkaði föður sínum jöfnunarmarkið en kvaðst ekki stíga fram sem leikmaður Liverpool heldur sem manneskja og sonur sem óttaðist líf föður síns. Este gol es por la libertad de mi padre y de todos los secuestrados de mi país. Gracias a todos por su apoyo.🙌🏻@europapress @bbcmundo @el_pais @AFP @cruzrojacol @ONU_derechos @ONUcolombia @RevistaSemana @nytimes @Reuters @CNNEE @ElTIEMPO @elheraldoco pic.twitter.com/KuRqYkTPhv— Luis Fernando Díaz (@LuisFDiaz19) November 5, 2023 „Ég bið ELN að láta föður minn lausan þegar í stað og biðla til alþjóðlegra yfirvalda að miðla málum svo hægt sé að tryggja öryggi hans og frelsi. Hverju einustu sekúndu og mínútu sem líður eykst þjáning okkar. Móðir mín, bræður mínir og ég erum örvæntingafull, áhyggjufull og getum var lýst því sem við erum að ganga í gegnum.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Segjast ætla að sleppa föður Luis Diaz Faðir Liverpool leikmannsins Luis Diaz er vonandi á heimleið sem fyrst. Honum var rænt af skæruliðasamtökum sem segjast nú ætla að sleppa honum. 3. nóvember 2023 06:40 Luton - Liverpool 1-1 | Gestirnir jöfnuðu leikinn í uppbótartíma Luton var hársbreidd frá öðrum sigri sínum á tímabili þegar þeir tóku á móti Liverpool. Gestirnir frá Bítlaborginni höfðu mikla yfirburði á öllum sviðum leiksins en gekk illa að koma boltanum í markið, Luton komst svo marki yfir undir lok leiks en héldu ekki út uppbótartímann. Luis Diaz skoraði jöfnunarmarkið og tileinkaði það föður sínum, sem er enn í haldi mannræningja í Kólumbíu. 5. nóvember 2023 18:40 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Sjá meira
Föður hans, Luis Manuel Díaz og móður hans, Cilenis Marulanda var rænt af bensínstöð í heimaborg sinni Barrancas. Móðurinni var sleppt úr haldi samdægurs, skæruliðasamtökin ELN lýstu yfir ábyrgð í málinu í fyrradag og sögðust ætla að láta föðurinn lausan en hafa ekki efnt loforð sitt. Leikmaðurinn sneri aftur á völlinn eftir tveggja leikja fjarveru vegna málsins og skoraði jöfnunarmarkið í 1-1 jafntefli Liverpool gegn Luton. Díaz fagnaði markinu ekki en lyfti treyju sinni og sýndi skilaboðin 'libertad para papa', það þýðist einfaldlega yfir á íslensku sem „frelsi fyrir pabba“. RISING ABOVE THE PAIN TO GET US A POINT 😭😭😭❤️❤️❤️VAMOSSSSSS LUCHOLibertad Para Papa = Freedom for Papa pic.twitter.com/aaAyUmPG7L— Watch LFC (@Watch_LFC) November 5, 2023 Luis Díaz tjáði sig svo í fyrsta skipti á samfélagsmiðlum um málið eftir leikinn gegn Luton. Hann tileinkaði föður sínum jöfnunarmarkið en kvaðst ekki stíga fram sem leikmaður Liverpool heldur sem manneskja og sonur sem óttaðist líf föður síns. Este gol es por la libertad de mi padre y de todos los secuestrados de mi país. Gracias a todos por su apoyo.🙌🏻@europapress @bbcmundo @el_pais @AFP @cruzrojacol @ONU_derechos @ONUcolombia @RevistaSemana @nytimes @Reuters @CNNEE @ElTIEMPO @elheraldoco pic.twitter.com/KuRqYkTPhv— Luis Fernando Díaz (@LuisFDiaz19) November 5, 2023 „Ég bið ELN að láta föður minn lausan þegar í stað og biðla til alþjóðlegra yfirvalda að miðla málum svo hægt sé að tryggja öryggi hans og frelsi. Hverju einustu sekúndu og mínútu sem líður eykst þjáning okkar. Móðir mín, bræður mínir og ég erum örvæntingafull, áhyggjufull og getum var lýst því sem við erum að ganga í gegnum.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Segjast ætla að sleppa föður Luis Diaz Faðir Liverpool leikmannsins Luis Diaz er vonandi á heimleið sem fyrst. Honum var rænt af skæruliðasamtökum sem segjast nú ætla að sleppa honum. 3. nóvember 2023 06:40 Luton - Liverpool 1-1 | Gestirnir jöfnuðu leikinn í uppbótartíma Luton var hársbreidd frá öðrum sigri sínum á tímabili þegar þeir tóku á móti Liverpool. Gestirnir frá Bítlaborginni höfðu mikla yfirburði á öllum sviðum leiksins en gekk illa að koma boltanum í markið, Luton komst svo marki yfir undir lok leiks en héldu ekki út uppbótartímann. Luis Diaz skoraði jöfnunarmarkið og tileinkaði það föður sínum, sem er enn í haldi mannræningja í Kólumbíu. 5. nóvember 2023 18:40 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Sjá meira
Segjast ætla að sleppa föður Luis Diaz Faðir Liverpool leikmannsins Luis Diaz er vonandi á heimleið sem fyrst. Honum var rænt af skæruliðasamtökum sem segjast nú ætla að sleppa honum. 3. nóvember 2023 06:40
Luton - Liverpool 1-1 | Gestirnir jöfnuðu leikinn í uppbótartíma Luton var hársbreidd frá öðrum sigri sínum á tímabili þegar þeir tóku á móti Liverpool. Gestirnir frá Bítlaborginni höfðu mikla yfirburði á öllum sviðum leiksins en gekk illa að koma boltanum í markið, Luton komst svo marki yfir undir lok leiks en héldu ekki út uppbótartímann. Luis Diaz skoraði jöfnunarmarkið og tileinkaði það föður sínum, sem er enn í haldi mannræningja í Kólumbíu. 5. nóvember 2023 18:40