Dagskráin í dag: Icebox, Serie A, Bellingham-slagurinn og margt fleira Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. nóvember 2023 06:01 Jobe Bellingham var orðaður við Real Madríd á dögunum en spilar í dag með Sunderland. Ben Roberts/Getty Images Það er fjölbreytt og frambærileg dagskrá á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Alls er boðið upp á 12 beinar útsendingar. Stöð 2 Sport Klukkan 20.00 er Icebox á dagskrá. Bein útsending frá fimmta Icebox bardagakvöldinu í hnefaleikum sem haldið er í Kaplakrika í Hafnarfirði. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 13.50 er leikur Lecce og AC Milan í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á dagskrá. Klukkan 16.50 er leikur Juventus og Cagliari í sömu deild á dagskrá. Klukkan 19.35 er leikur Monza og Torino á dagskrá. Klukkan 23.00 er leikur Orlando Magic og Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 19.35 hefst útsending frá leik Básquet Girona og Unicaja í ACB-deildinni í körfubolta á Spáni. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 18.00 er golfmótið ANNIKA driven by Gainbridge at Pelican á dagskrá. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Vodafone Sport Klukkan 10.00 er NHL On The Fly á dagskrá. Klukkan 12.25 er komið að Jobe Birmingham-slagnum í ensku B-deildinni. Þar mætast Sunderland - liðið sem Jobe spilar með í dag - og Birmingham City, uppeldisfélag hans. Wayne Rooney er þjálfari Birmingham. Klukkan 14.55 er leikur Cardiff City og Norwich City í ensku B-deildinni á dagskrá. Forvitnilegt verður að sjá hvort Rúnar Alex Rúnarsson fái tækifæri í markinu hjá Cardiff. Klukkan 18.55 er komið að Grand Slam of Darts en þar keppa margir af bestu pílukösturum heims. Klukkan 00.05 er leikur Tampa Bay Lightning og Carolina Hurricanes í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá. Dagskráin í dag Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Sjá meira
Stöð 2 Sport Klukkan 20.00 er Icebox á dagskrá. Bein útsending frá fimmta Icebox bardagakvöldinu í hnefaleikum sem haldið er í Kaplakrika í Hafnarfirði. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 13.50 er leikur Lecce og AC Milan í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á dagskrá. Klukkan 16.50 er leikur Juventus og Cagliari í sömu deild á dagskrá. Klukkan 19.35 er leikur Monza og Torino á dagskrá. Klukkan 23.00 er leikur Orlando Magic og Milwaukee Bucks í NBA-deildinni í körfubolta á dagskrá. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 19.35 hefst útsending frá leik Básquet Girona og Unicaja í ACB-deildinni í körfubolta á Spáni. Stöð 2 Sport 4 Klukkan 18.00 er golfmótið ANNIKA driven by Gainbridge at Pelican á dagskrá. Það er hluti af LPGA-mótaröðinni. Vodafone Sport Klukkan 10.00 er NHL On The Fly á dagskrá. Klukkan 12.25 er komið að Jobe Birmingham-slagnum í ensku B-deildinni. Þar mætast Sunderland - liðið sem Jobe spilar með í dag - og Birmingham City, uppeldisfélag hans. Wayne Rooney er þjálfari Birmingham. Klukkan 14.55 er leikur Cardiff City og Norwich City í ensku B-deildinni á dagskrá. Forvitnilegt verður að sjá hvort Rúnar Alex Rúnarsson fái tækifæri í markinu hjá Cardiff. Klukkan 18.55 er komið að Grand Slam of Darts en þar keppa margir af bestu pílukösturum heims. Klukkan 00.05 er leikur Tampa Bay Lightning og Carolina Hurricanes í NHL-deildinni í íshokkí á dagskrá.
Dagskráin í dag Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Enski boltinn Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti Fleiri fréttir Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Í beinni: Man. City - Liverpool | Stórleikur á Etihad Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Sú yngsta í sögunni til að vinna: „Var rosalega stressuð“ Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Þrjátíu persónulegar bætingar á MÍ og Eir Chang tvöfaldur meistari Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Sjá meira