„Góð hugmynd verður að gulli í höndum Þormóðs“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 18. nóvember 2023 17:00 Kristmundur Axel gaf út lagið Sólin ásamt Herra Hnetusmjöri í október. Lagið situr í 7. sæti á Íslenska listanum á FM. Aðsend Kristmundur Axel og Árni Páll, jafnan þekktur sem Herra Hnetusmjör, ákváðu að sameina krafta sína og senda frá sér lagið Sólin. Lagið situr í sjöunda sæti Íslenska listans á FM957. Hér má heyra lagið: Klippa: Kristmundur Axel ft. Herra Hnetusmjör - Sólin Kristmundur Axel segir það mikinn heiður að fá Árna Pál á lag með sér. Þá hafi samvinnan við Þormóð, sem pródúserar lagið, verið frábær. „Lagið Sólin varð til hjá mér og Þormóði í einu stúdíó sessioni. Ég hafði verið að elta þetta sound og mig langaði mikið að gera svona lag. Góð hugmynd verður síðan að gulli þegar það er í höndunum á Þormóði.“ Hér má heyra lagið á streymisveitunni Spotify. „Síðan bara kom þetta allt af sjálfu sér. Góðar víbrur. Við Árni vorum síðan saman í Slóvakíu í september. Ég sýndi honum þetta lag og við tókum ákvörðun um að gera þetta saman. Það er mikill heiður fyrir mig að fá Árna á þetta lag á þessum tímapunkti á mínum ferli,“ segir Kristmundur Axel. „Þegar að við Kristmundur vorum saman úti spilaði hann lagið fyrir mig úr símanum sínum. Mér fannst það bara svo geðveikt að ég bara varð að fá að vera með á því,“ segir Árni Páll í kjölfarið. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjo r (@herrahnetusmjor) Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á milli klukkan 14:00 og 16:00 á FM957. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify: Íslenski listinn Tónlist FM957 Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Hér má heyra lagið: Klippa: Kristmundur Axel ft. Herra Hnetusmjör - Sólin Kristmundur Axel segir það mikinn heiður að fá Árna Pál á lag með sér. Þá hafi samvinnan við Þormóð, sem pródúserar lagið, verið frábær. „Lagið Sólin varð til hjá mér og Þormóði í einu stúdíó sessioni. Ég hafði verið að elta þetta sound og mig langaði mikið að gera svona lag. Góð hugmynd verður síðan að gulli þegar það er í höndunum á Þormóði.“ Hér má heyra lagið á streymisveitunni Spotify. „Síðan bara kom þetta allt af sjálfu sér. Góðar víbrur. Við Árni vorum síðan saman í Slóvakíu í september. Ég sýndi honum þetta lag og við tókum ákvörðun um að gera þetta saman. Það er mikill heiður fyrir mig að fá Árna á þetta lag á þessum tímapunkti á mínum ferli,“ segir Kristmundur Axel. „Þegar að við Kristmundur vorum saman úti spilaði hann lagið fyrir mig úr símanum sínum. Mér fannst það bara svo geðveikt að ég bara varð að fá að vera með á því,“ segir Árni Páll í kjölfarið. View this post on Instagram A post shared by Herra Hnetusmjo r (@herrahnetusmjor) Íslenski listinn er fluttur alla laugardaga á milli klukkan 14:00 og 16:00 á FM957. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify:
Íslenski listinn Tónlist FM957 Mest lesið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora óvæntur sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Fleiri fréttir Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira