Dusty og Saga ósigruð í BLAST-undankeppninni Snorri Már Vagnsson skrifar 14. nóvember 2023 22:59 Dom og Eddezenn, leikmenn Saga og Dusty. Tvær umferðir fóru fram í íslenska BLAST-umspilinu í Counter-Strike í kvöld. Öll lið Ljósleiðaradeildarinnar voru skráð til leiks og mættu þau öll til leiks í kvöld. Fyrri umferð kvöldsins var spiluð kl. 19:00 og fóru allir leikir fram á sama tíma. Úrslit fyrstu umferðar: Þór 7-13 SagaÁrmann 13-3 AtlanticNOCCO Dusty 13-5 ÍAFH 11-13 Young Prodigies Sigurlið fyrri umferðar mættu svo hvoru öðru og spiluðu þá tapliðin upp á að halda sér í keppninni. Viðureignir seinni umferðar voru allar spilaðar í BO3, en þá þarf lið að sigra tvo leiki af Counter-Strike til að hafa sigur í viðureigninni. Úrslit annarrar umferðar: Young Prodigies 0-2 NOCCO DustyÞór 2-AtlanticSaga 2-0 ÁrmannFH 2-0 FH Dusty og Saga sigruðu alla leiki sína í báðum umferðum og tryggja sér því sæti í undanúrslitum á laugardaginn næstkomandi þann 19. nóvember. Fimmtudaginn 16. nóvember mætast svo FH-Young Prodigies og Ármann-Þór og berjast liðin þá um að fá að mæta Sögu og Dusty í undanúrslitum. Fylgjast má með stöðu undankeppninnar hér. Rafíþróttir Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Úrslit fyrstu umferðar: Þór 7-13 SagaÁrmann 13-3 AtlanticNOCCO Dusty 13-5 ÍAFH 11-13 Young Prodigies Sigurlið fyrri umferðar mættu svo hvoru öðru og spiluðu þá tapliðin upp á að halda sér í keppninni. Viðureignir seinni umferðar voru allar spilaðar í BO3, en þá þarf lið að sigra tvo leiki af Counter-Strike til að hafa sigur í viðureigninni. Úrslit annarrar umferðar: Young Prodigies 0-2 NOCCO DustyÞór 2-AtlanticSaga 2-0 ÁrmannFH 2-0 FH Dusty og Saga sigruðu alla leiki sína í báðum umferðum og tryggja sér því sæti í undanúrslitum á laugardaginn næstkomandi þann 19. nóvember. Fimmtudaginn 16. nóvember mætast svo FH-Young Prodigies og Ármann-Þór og berjast liðin þá um að fá að mæta Sögu og Dusty í undanúrslitum. Fylgjast má með stöðu undankeppninnar hér.
Rafíþróttir Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira