Stóra veðmál formúlunnar í Las Vegas um helgina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. nóvember 2023 08:00 Það verður mikið um dýrðir þegar fomúlukeppni fer fram í Las Vegas um helgina. Getty/Clive Mason Úrslitin eru fyrir löngu ráðin í baráttunni um heimsmeistaratitil Formúlu 1 í ár en það engu að síður mikil spenna í formúluheiminum fyrir keppni helgarinnar. Ástæðan er að þessu sinni verður keppt á götum Las Vegas borgar sem hefur verið draumur margra formúlumanna í fjörutíu ár. Formula 1's new paddock building in Las Vegas is complete.The inaugural Las Vegas Grand Prix has been heavily criticized because of expensive tickets, a 1 AM ET start time, road closures, and more.But the fact that Formula 1 paid $240 million for an empty lot and now has a pic.twitter.com/2XPHWWUFfK— Joe Pompliano (@JoePompliano) November 10, 2023 Formúlan ætlar að tjalda öllu til þannig að úr verði kappakstur við stórbrotnar aðstæður. Keppendur munu meðal annars keyra hina heimsþekktu götu Las Vegas Strip. Þetta hefur verið veðmál hjá formúlunni í sjálfri veðmálaborginni því hún hefur eytt 620 milljónum Bandaríkjadala í það að láta þetta verða að veruleika. Það gera meira en 88 milljarðar í íslenskum krónum. Forráðamenn formúlunnar þurftu meðal annars að kaupa land fyrir 243 milljónir dollara eða 34 milljarða íslenskra króna. The Las Vegas Strip is almost unrecognizable as the city prepares for over 100,000 fans for the inaugural Las Vegas Grand Prix. pic.twitter.com/4MmbVhbxsy— USA TODAY Sports (@usatodaysports) November 15, 2023 Það var mikil opnunarhátíð í gær þar sem komu fram stjörnur eins og Kylie Minogue, Andra Day, Keith Urban og Journey auk allra ökumannanna og yfirmanna liðanna. „Þetta mun líta ótrúlega út í sjónvarpinu og þetta verður líka ógleymanlegt fyrir alla sem mæta þarna sem áhorfendur,“ sagði Stefano Domenicali hjá Formúlu 1. Keppnin mun fara fram á 6,2 kílómetra braut sem er lögð í gegnum götur Las Vegas en þar af munu tveir kílómetrar af brautinni verða keyrðir eftir Strip götunni þar sem öll stærstu og heimsfrægu spilavítahótelin eru staðsett. Borgin býst við 105 þúsund áhorfendum á hverjum degi um komandi helgi en hápunkturinn er á sérstökum tíma. Keppnin mun nefnilega fara fram klukkan tíu á laugardalskvöldi að staðartíma sem er klukkan sex á sunnudagsmorgni að íslenskum tíma. It's Vegas, baby! We're kicking off the 2023 Las Vegas Grand Prix weekend with a star-studded Opening Ceremony from the Las Vegas Strip!#F1 #LasVegasGP https://t.co/wHQj2R6nL1— Formula 1 (@F1) November 16, 2023 Akstursíþróttir Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Sport Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira
Ástæðan er að þessu sinni verður keppt á götum Las Vegas borgar sem hefur verið draumur margra formúlumanna í fjörutíu ár. Formula 1's new paddock building in Las Vegas is complete.The inaugural Las Vegas Grand Prix has been heavily criticized because of expensive tickets, a 1 AM ET start time, road closures, and more.But the fact that Formula 1 paid $240 million for an empty lot and now has a pic.twitter.com/2XPHWWUFfK— Joe Pompliano (@JoePompliano) November 10, 2023 Formúlan ætlar að tjalda öllu til þannig að úr verði kappakstur við stórbrotnar aðstæður. Keppendur munu meðal annars keyra hina heimsþekktu götu Las Vegas Strip. Þetta hefur verið veðmál hjá formúlunni í sjálfri veðmálaborginni því hún hefur eytt 620 milljónum Bandaríkjadala í það að láta þetta verða að veruleika. Það gera meira en 88 milljarðar í íslenskum krónum. Forráðamenn formúlunnar þurftu meðal annars að kaupa land fyrir 243 milljónir dollara eða 34 milljarða íslenskra króna. The Las Vegas Strip is almost unrecognizable as the city prepares for over 100,000 fans for the inaugural Las Vegas Grand Prix. pic.twitter.com/4MmbVhbxsy— USA TODAY Sports (@usatodaysports) November 15, 2023 Það var mikil opnunarhátíð í gær þar sem komu fram stjörnur eins og Kylie Minogue, Andra Day, Keith Urban og Journey auk allra ökumannanna og yfirmanna liðanna. „Þetta mun líta ótrúlega út í sjónvarpinu og þetta verður líka ógleymanlegt fyrir alla sem mæta þarna sem áhorfendur,“ sagði Stefano Domenicali hjá Formúlu 1. Keppnin mun fara fram á 6,2 kílómetra braut sem er lögð í gegnum götur Las Vegas en þar af munu tveir kílómetrar af brautinni verða keyrðir eftir Strip götunni þar sem öll stærstu og heimsfrægu spilavítahótelin eru staðsett. Borgin býst við 105 þúsund áhorfendum á hverjum degi um komandi helgi en hápunkturinn er á sérstökum tíma. Keppnin mun nefnilega fara fram klukkan tíu á laugardalskvöldi að staðartíma sem er klukkan sex á sunnudagsmorgni að íslenskum tíma. It's Vegas, baby! We're kicking off the 2023 Las Vegas Grand Prix weekend with a star-studded Opening Ceremony from the Las Vegas Strip!#F1 #LasVegasGP https://t.co/wHQj2R6nL1— Formula 1 (@F1) November 16, 2023
Akstursíþróttir Mest lesið „Stór nöfn“ sáu Kolbein rifbeinsbrjóta Martinez Sport Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Formúla 1 Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Handbolti Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Íslenski boltinn Undirbýr Liverpool líf án Salah? Enski boltinn Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Fótbolti Hótað lífláti eftir mistökin Formúla 1 Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Enski boltinn Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Handbolti Pot í augun hans í bardaga kallaði fram sjaldgæfan sjúkdóm Sport Fleiri fréttir Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Verstappen stal sigrinum og allt galopið fyrir lokakeppnina Ferrari bílarnir í henglum og verða bara verri Piastri vann sprettkeppnina og dró á Norris Vill ekki hjálpa liðsfélaganum að vinna heimsmeistaratitilinn Svakaleg spenna: Svona verður Norris heimsmeistari á sunnudaginn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Helgi Verstappen varð enn betri: Norris og Piastri dæmdir úr leik Óvæntar fréttir frá Las Vegas: Norris og Piastri gætu verið dæmdir úr leik Verstappen vann í Las Vegas og minnkaði forskot Norris Norris á pól og heimsmeistaratitillinn í augsýn Fjórtán ára dóttir Häkkinens gengur til liðs við McLaren Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Sjá meira