Sundlaugin lekur Atli Ísleifsson skrifar 16. nóvember 2023 08:49 Dúkurinn í laugarkerinu er frá byggingarári hússins 1996. Hann er því kominn til ára sinna. Ísafjarðarbær Ljóst er að ráðast þarf í framkvæmdir á laugarkeri sundlaugarinnar á Þingeyri þar sem það lekur. Eftir að grunur kviknaði um leka var ákveðið að stöðva áfyllingu í einn sólarhring og lækkaði vatnsyfirborðið þá um 25 sentimetra. Dúkurinn er talinn ónýtur enda kominn til ára sinna. Þetta kemur fram í minnisblaði sviðsstjóra umhverfis- og eignasviðs Ísafjarðarbæjar til bæjarráðs þar sem farið er yfir stöðu mála varðandi sundlaugina á Þingeyri. Þar segir að forstöðukona laugarinnar hafi kallað til pípulagningamenn vegna gruns um leka. Ákveðið var að stöðva þá alla áfyllingu í sundlaugarkerið og leiddu mælingar í ljós að á einum sólarhring lækkaði vatnsyfirborð um 25 sentimetra, sem sé óeðlilega mikið tap á vatni. Var staðan sú að ekki hafðist undan við að halda hita á lauginni. Talið er að dúkurinn í sundlaugarkeri sé ónýtur.Ísafjarðarbær Í kjölfarið var ákveðið að láta renna sjálfkrafa niður úr lauginni til þess að sjá hvar og hvort útrennsli myndi stoppa á einhverjum tímapunkti. Í athuguninni tæmdi laugin sig á nokkrum dögum sem hafi bent til að vatnstapið tengist mögulega stútum og lögnum í sundlaugarbotni eða lögnum undir sundlaug. „Dúkurinn í laugarkerinu er frá byggingarári hússins 1996, þ.e.a.s. dúkurinn er 28 ára gamall. Almennt er gert ráð fyrir að endingartími sé um 20 ár. Dúkurinn er úr sér genginn og tímabært að fara í dúkskipti, dúkurinn er víða sprunginn og slitinn niður að striga,“ segir í minnisblaðinu. Sviðstjórinn telur ljóst að dúkurinn sé ónýtur og skipta þurfi um hann. Þá þurfi að ráðast í fleiri framkvæmdir eins og að skipta um innrennslisstúta og kanna ástand lagna. Ísafjarðarbær Sundlaugar Mest lesið Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Fleiri fréttir Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Sjá meira
Þetta kemur fram í minnisblaði sviðsstjóra umhverfis- og eignasviðs Ísafjarðarbæjar til bæjarráðs þar sem farið er yfir stöðu mála varðandi sundlaugina á Þingeyri. Þar segir að forstöðukona laugarinnar hafi kallað til pípulagningamenn vegna gruns um leka. Ákveðið var að stöðva þá alla áfyllingu í sundlaugarkerið og leiddu mælingar í ljós að á einum sólarhring lækkaði vatnsyfirborð um 25 sentimetra, sem sé óeðlilega mikið tap á vatni. Var staðan sú að ekki hafðist undan við að halda hita á lauginni. Talið er að dúkurinn í sundlaugarkeri sé ónýtur.Ísafjarðarbær Í kjölfarið var ákveðið að láta renna sjálfkrafa niður úr lauginni til þess að sjá hvar og hvort útrennsli myndi stoppa á einhverjum tímapunkti. Í athuguninni tæmdi laugin sig á nokkrum dögum sem hafi bent til að vatnstapið tengist mögulega stútum og lögnum í sundlaugarbotni eða lögnum undir sundlaug. „Dúkurinn í laugarkerinu er frá byggingarári hússins 1996, þ.e.a.s. dúkurinn er 28 ára gamall. Almennt er gert ráð fyrir að endingartími sé um 20 ár. Dúkurinn er úr sér genginn og tímabært að fara í dúkskipti, dúkurinn er víða sprunginn og slitinn niður að striga,“ segir í minnisblaðinu. Sviðstjórinn telur ljóst að dúkurinn sé ónýtur og skipta þurfi um hann. Þá þurfi að ráðast í fleiri framkvæmdir eins og að skipta um innrennslisstúta og kanna ástand lagna.
Ísafjarðarbær Sundlaugar Mest lesið Sauð upp úr í morgunumferðinni Innlent Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Innlent Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Erlent Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Innlent Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Innlent Svik og prettir reyndust falsfréttir Innlent Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Innlent FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Innlent Fleiri fréttir Útlendingalögin séu misnotuð líkt og önnur kerfi velferðarríkisins Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum en varað við gasmengun Svik og prettir reyndust falsfréttir Hraun streymir að langmestu frá Svartsengi Það sem oftast ógildir kjörseðilinn Vonast til að útkljá deilumál í fyrramálið FB stækkar og Framsókn aftur á gröfunni Skilningsleysi fyrrverandi fjármálaráðherra um að kenna Meðferðarheimili fyrsta skrefið að þjónustuþorpi fyrir börn Skaut þremur skotum að dróna Fiskistofu Sauð upp úr í morgunumferðinni Spákaupmenn ásælist vatn meðan fæðuöryggi sé stefnt í voða Ekið á gangandi vegfaranda á Langholtsvegi Jarðakaup fjárfesta ógn við matvælaöryggi og nýtt húsnæði Stuðla Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi frestað hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Sjá meira