Haaland dregur sig úr landsliðshópnum vegna meiðsla Smári Jökull Jónsson skrifar 18. nóvember 2023 10:31 Haaland gæti misst af leiknum gegn Liverpool. Vísir/Getty Erling Haaland hefur dregið sig úr norska landsliðshópnum vegna meiðslanna sem hann varð fyrir gegn Færeyjum á fimmtudag. Erling Haaland þurfti að fara meiddur af velli í leik Noregs og Færeyja á fimmtudag. Strax spratt upp umræða um þátttöku hans í stórleik Manchester City og Liverpool um næstu helgi og áhyggjur City manna minnka eflaust ekki nú þegar tilkynnt hefur verið að Haaland hefur dregið sig úr norska hópnum fyrir leik Norðmanna gegn Skotlandi á morgun. Liðslæknir norska liðsins staðfesti eftir leikinn Færeyjum að Haaland hefði meiðst á ökkla en það er ekki í fyrsta sinn í vetur sem ökkli framherjans knáa er til vandræða. Erling Haaland will miss Norway's clash with Scotland due to his ankle injury.Team doctor confirms injury is not serious but he is in so much pain and somewhat restricted function that the Scotland game unfortunately comes a little too early . pic.twitter.com/jtmLNtjbZu— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 18, 2023 Haaland verður nú í kapphlaupi við klukkuna við að ná leiknum gegn Liverpool eftir slétta viku. Meiðslin eru að sögn læknateymis norska liðsins ekki alvarleg en Haaland verður án efa skoðaður ítarlega af læknum Manchester City við heimkomuna. City er í talsverðum meiðslavandræðum og gætu verið án fleiri leikmanna gegn Liverpool. Mateo Kovacic meiddist í leik með króatíska landsliðinu og þá er Kevin De Bruyne ekki enn kominn til baka vegna meiðslanna sem hann varð fyrir snemma á tímabilinu. John Stones fór meiddur af velli í leik með City á dögunum og þá eru Matheus Nunes, Rodri og Nathan Aké einnig tæpir. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira
Erling Haaland þurfti að fara meiddur af velli í leik Noregs og Færeyja á fimmtudag. Strax spratt upp umræða um þátttöku hans í stórleik Manchester City og Liverpool um næstu helgi og áhyggjur City manna minnka eflaust ekki nú þegar tilkynnt hefur verið að Haaland hefur dregið sig úr norska hópnum fyrir leik Norðmanna gegn Skotlandi á morgun. Liðslæknir norska liðsins staðfesti eftir leikinn Færeyjum að Haaland hefði meiðst á ökkla en það er ekki í fyrsta sinn í vetur sem ökkli framherjans knáa er til vandræða. Erling Haaland will miss Norway's clash with Scotland due to his ankle injury.Team doctor confirms injury is not serious but he is in so much pain and somewhat restricted function that the Scotland game unfortunately comes a little too early . pic.twitter.com/jtmLNtjbZu— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) November 18, 2023 Haaland verður nú í kapphlaupi við klukkuna við að ná leiknum gegn Liverpool eftir slétta viku. Meiðslin eru að sögn læknateymis norska liðsins ekki alvarleg en Haaland verður án efa skoðaður ítarlega af læknum Manchester City við heimkomuna. City er í talsverðum meiðslavandræðum og gætu verið án fleiri leikmanna gegn Liverpool. Mateo Kovacic meiddist í leik með króatíska landsliðinu og þá er Kevin De Bruyne ekki enn kominn til baka vegna meiðslanna sem hann varð fyrir snemma á tímabilinu. John Stones fór meiddur af velli í leik með City á dögunum og þá eru Matheus Nunes, Rodri og Nathan Aké einnig tæpir.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Sjá meira