Frumsýning á Vísi: „Fram í rauðan dauðann“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 29. nóvember 2023 11:30 JóiPé frumsýnir stiklu úr stuttmynd hér á Vísi. Aðsend Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á myndbandi við lagið Fram í rauðan dauðann eftir tónlistarmanninn JóaPé. Lagið er að finna á samnefndri plötu en myndbandið er einnig hluti af stuttmynd sem JóiPé frumsýnir í kvöld. Hér má sjá myndbandið: Klippa: JóiPé - Fram í rauðan dauðann „Þann 21. október 2022 gaf JóiPé út plötuna Fram í rauðan dauðann. Platan er fyrsta heildstæða verk hans sem sóló artisti en JóiPé er þekktur sem annar helmingur tvíeykisins JóiPé x Króli. Til að fagna árs afmæli plötunnar verður blásið til útgáfuhófs í Bíó Paradís í kvöld. Þar verður frumsýnd stuttmynd tileinkuð plötunni þar sem platan er flutt ásamt stórvalaliði tónlistarmanna,“ segir í fréttatilkynningu. Blaðamaður ræddi við JóaPé sem segist ánægður með verkefnið. „Mig langaði til að heiðra plötuna mína. Ég er mjög stoltur af þessari plötu og hefði viljað fylgt henni betur eftir svo mér datt í hug að smala saman hljómsveitinni og taka upp svokallað Live session. Hugmyndin var sú að flytja plötuna í alveg hvítum sal sem líkist hvítu tómarúmi. Skemmtilegur kontrast myndaðist fyrir vikið. Hljómsveitin var öll svartklædd og pönkuð inn í þessu hvíta og fallega rými. Á milli allra laga er svarthvítur myndbandsbútur sem býr yfir ákveðinni nostalgíu. Ég notast við gamlar VHS spólur sem og gömul tónlistarmyndbönd frá mér og Króla, það bjó til skemmtilegan rauðan þráð í gegnum stuttmyndina.“ Hljómsveitin í svörtu á hvítu.Aðsend Meðal þeirra sem komu að verkefninu voru Magnús Jóhann Ragnarsson á hljómborð, Bergur Einar Dagbjartsson á trommur og Hafsteinn Þráinsson á gítar og bassa. Gestasöngvarar voru þau Rakel Sigurðardóttir (RAKEL), Daniil, Steindór Gestur Guðmundarson Waage (Sdóri) og Páll Orri Pálsson. Tjörvi Jónsson og Sindri Steinarsson voru tökumenn en Tjörvi sá einnig um alla eftirvinnslu. Tónlist Sýningar á Íslandi Tónleikar á Íslandi Menning Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Hér má sjá myndbandið: Klippa: JóiPé - Fram í rauðan dauðann „Þann 21. október 2022 gaf JóiPé út plötuna Fram í rauðan dauðann. Platan er fyrsta heildstæða verk hans sem sóló artisti en JóiPé er þekktur sem annar helmingur tvíeykisins JóiPé x Króli. Til að fagna árs afmæli plötunnar verður blásið til útgáfuhófs í Bíó Paradís í kvöld. Þar verður frumsýnd stuttmynd tileinkuð plötunni þar sem platan er flutt ásamt stórvalaliði tónlistarmanna,“ segir í fréttatilkynningu. Blaðamaður ræddi við JóaPé sem segist ánægður með verkefnið. „Mig langaði til að heiðra plötuna mína. Ég er mjög stoltur af þessari plötu og hefði viljað fylgt henni betur eftir svo mér datt í hug að smala saman hljómsveitinni og taka upp svokallað Live session. Hugmyndin var sú að flytja plötuna í alveg hvítum sal sem líkist hvítu tómarúmi. Skemmtilegur kontrast myndaðist fyrir vikið. Hljómsveitin var öll svartklædd og pönkuð inn í þessu hvíta og fallega rými. Á milli allra laga er svarthvítur myndbandsbútur sem býr yfir ákveðinni nostalgíu. Ég notast við gamlar VHS spólur sem og gömul tónlistarmyndbönd frá mér og Króla, það bjó til skemmtilegan rauðan þráð í gegnum stuttmyndina.“ Hljómsveitin í svörtu á hvítu.Aðsend Meðal þeirra sem komu að verkefninu voru Magnús Jóhann Ragnarsson á hljómborð, Bergur Einar Dagbjartsson á trommur og Hafsteinn Þráinsson á gítar og bassa. Gestasöngvarar voru þau Rakel Sigurðardóttir (RAKEL), Daniil, Steindór Gestur Guðmundarson Waage (Sdóri) og Páll Orri Pálsson. Tjörvi Jónsson og Sindri Steinarsson voru tökumenn en Tjörvi sá einnig um alla eftirvinnslu.
Tónlist Sýningar á Íslandi Tónleikar á Íslandi Menning Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Fleiri fréttir Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira