Tók konu kverkataki og dró hana burt Jón Þór Stefánsson skrifar 29. nóvember 2023 10:37 Dómurinn féll í Héraðsdómi Reykjavíkur. Vísir/Vilhelm Karlmaður hlaut í vikunni sextíu daga fangelsisdóm, skilorðsbundin til tveggja ára, í Héraðsdómi Reykjavíkur vegna líkamsárásar gegn konu. Atvikið sem málið varðar átti sér stað í húsnæði í Reykjavík árið 2021. Maðurinn var ákærður fyrir að slá konuna í andlitið með flötum lófa, tekið hana kverkataki og haldið henni í gólfinu með því að þrengja að höndum hennar, og haldið fyrir vit hennar. Honum er síðan gefið að sök að hafa tekið um ökkla konunnar og dregið hana út úr húsinu. Í ákærunni segir jafnframt að maðurinn hafi dregið konuna á hárinu niður stigagang hússins, en ákæruvaldið féll frá lýsingunni um að hann hafi „dregið hana á hárinu“. Fyrir vikið hlaut kona nokkurra áverka í andliti og víðar um líkamann. Játaði sök Í dómi málsins kemur fram að maðurinn hafi skýlaust játað sök. Dómnum þótti með játningu hans og samkvæmt öðrum gögnum málsins að brot hans væru sönnuð. Við ákvörðun refsingar var litið til þess að brotin hafi beinst gegn heilsu og velferð konunnar og að þau hafi valdið henni líkamstjóni. Hins vegar lagði maðurinn fram staðfestingu á því að hann hafi leitað sér aðstoðar vegna hegðunar sinnar. Jafnframt þyrfti að líta til þess að langt sé liðið síðan maðurinn framdi brotið. Líkt og áður segir hlaut maðurinn sextíu daga skilorðsbundna refsingu. Einnig er honum gert að greiða lögmanns- og sakarkostnað málsins, sem hljóðar upp á rúmlega 225 þúsund krónur. Dómsmál Reykjavík Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent „Vonbrigði“ Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Fleiri fréttir „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Sjá meira
Atvikið sem málið varðar átti sér stað í húsnæði í Reykjavík árið 2021. Maðurinn var ákærður fyrir að slá konuna í andlitið með flötum lófa, tekið hana kverkataki og haldið henni í gólfinu með því að þrengja að höndum hennar, og haldið fyrir vit hennar. Honum er síðan gefið að sök að hafa tekið um ökkla konunnar og dregið hana út úr húsinu. Í ákærunni segir jafnframt að maðurinn hafi dregið konuna á hárinu niður stigagang hússins, en ákæruvaldið féll frá lýsingunni um að hann hafi „dregið hana á hárinu“. Fyrir vikið hlaut kona nokkurra áverka í andliti og víðar um líkamann. Játaði sök Í dómi málsins kemur fram að maðurinn hafi skýlaust játað sök. Dómnum þótti með játningu hans og samkvæmt öðrum gögnum málsins að brot hans væru sönnuð. Við ákvörðun refsingar var litið til þess að brotin hafi beinst gegn heilsu og velferð konunnar og að þau hafi valdið henni líkamstjóni. Hins vegar lagði maðurinn fram staðfestingu á því að hann hafi leitað sér aðstoðar vegna hegðunar sinnar. Jafnframt þyrfti að líta til þess að langt sé liðið síðan maðurinn framdi brotið. Líkt og áður segir hlaut maðurinn sextíu daga skilorðsbundna refsingu. Einnig er honum gert að greiða lögmanns- og sakarkostnað málsins, sem hljóðar upp á rúmlega 225 þúsund krónur.
Dómsmál Reykjavík Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent „Vonbrigði“ Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Fleiri fréttir „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Sjá meira