Sticky Vicky öll Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. nóvember 2023 14:10 Victoria María Aragüés Gadea, Sticky Vicky, var orðinn áttræð þegar hún lést í morgun. Facebook-síða Victoriu Erótíski dansarinn Victoria María Aragüés Gadea, betur þekkt sem Sticky Vicky, er látin áttatíu ára að aldri. Vicky var skemmtikraftur á sólarströndinni Benidorm um árabil. Dóttir Vicky, sem lýst er sem goðsögn í breskum miðlum sem fjalla um andlátið, segir í færslu að móðir hennar hafi fallið frá snemma í morgun. Sticky Vicky eldri fyrir framan veggspjald af sýningu dóttur sinnar sem heldur nafni hennar áfram á lofti.Facebook-síða Sticky Vicky „Ég trúi því ekki. Hún er farin, umvafin fjölskyldu sinni og allri okkar ást. Ég þakka guði fyrir að geta alltaf verið við hlið hennar. Hjarta mitt er brostið,“ segir Maria dóttir hennar. Vicky var vel þekktur skemmtikraftur á Benidorm hvort sem var hjá þeim sem sóttu óhefðbundnar erótískar sýningar hennar eða ekki. Segja má að hún hafi framkvæmt erótísk töfrabrögð og skemmti hún gestum á Benedorm í þrjá áratugi. Talið er að milljónir hafi séð Sticky Vicky leika listir sínar allt frá áttunda áratugnum til ársins 2016 þegar hún settist í helgan stein. Telja má fullvíst að hundruð ef ekki þúsundir Íslendinga hið minnsta hafi sótt sýningu hjá henni enda Benidorm vinsæll áfangastaður landsmanna um árabil. Samúðarkveðjum rignir til fjölskyldu Vicky á Facebook-síðu hennar þar sem fólk af öllum kynjum lýsir henni sem goðsögn og minnist eftirminnilegra sýninga á Benidorm. Maria dóttir Sticky Vicky hefur fetað í fótspor móður sinnar og heldur sýningar á spænsku sólarströndinni. Andlát Spánn Mest lesið Simmi Vill í meðferð Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Ilmandi jólaglögg að hætti Jönu Jól Fleiri fréttir Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Sjá meira
Dóttir Vicky, sem lýst er sem goðsögn í breskum miðlum sem fjalla um andlátið, segir í færslu að móðir hennar hafi fallið frá snemma í morgun. Sticky Vicky eldri fyrir framan veggspjald af sýningu dóttur sinnar sem heldur nafni hennar áfram á lofti.Facebook-síða Sticky Vicky „Ég trúi því ekki. Hún er farin, umvafin fjölskyldu sinni og allri okkar ást. Ég þakka guði fyrir að geta alltaf verið við hlið hennar. Hjarta mitt er brostið,“ segir Maria dóttir hennar. Vicky var vel þekktur skemmtikraftur á Benidorm hvort sem var hjá þeim sem sóttu óhefðbundnar erótískar sýningar hennar eða ekki. Segja má að hún hafi framkvæmt erótísk töfrabrögð og skemmti hún gestum á Benedorm í þrjá áratugi. Talið er að milljónir hafi séð Sticky Vicky leika listir sínar allt frá áttunda áratugnum til ársins 2016 þegar hún settist í helgan stein. Telja má fullvíst að hundruð ef ekki þúsundir Íslendinga hið minnsta hafi sótt sýningu hjá henni enda Benidorm vinsæll áfangastaður landsmanna um árabil. Samúðarkveðjum rignir til fjölskyldu Vicky á Facebook-síðu hennar þar sem fólk af öllum kynjum lýsir henni sem goðsögn og minnist eftirminnilegra sýninga á Benidorm. Maria dóttir Sticky Vicky hefur fetað í fótspor móður sinnar og heldur sýningar á spænsku sólarströndinni.
Andlát Spánn Mest lesið Simmi Vill í meðferð Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið „Mér líður eins og plottið í bókinni sé að raungerast“ Menning Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Sjóðheitar skvísur í feldsfíling Tíska og hönnun Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Ilmandi jólaglögg að hætti Jönu Jól Fleiri fréttir Kristján Guðmundsson látinn Simmi Vill í meðferð Sambærilegt því að spila með Real Madrid Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Sjá meira