Saga komið fram úr FH eftir æsispennandi lokalotur Snorri Már Vagnsson skrifar 30. nóvember 2023 22:45 Rafíþróttasamband Íslands Saga hafði sigur gegn FH í spennandi leik á Mirage í Ljósleiðaradeildinni í kvöld. FH fóru betur af stað í leiknum og sigruðu fyrstu fjórar loturnar. Saga sigraði tvær lotur í röð en tókst að jafna leikinn í tíundu lotu í stöðuna 5-5. Liðin deildu hinum lotum fyrri hálfleiksins með sér og liðin fóru því jöfn inn í hálfleik. Staðan í hálfleik: 6-6 FH-ingar byrjuðu seinni hálfleik eins og þann fyrri og sigruðu fyrstu loturnar. FH komst í stöðuna 10-6 áður en Saga fundu loks taktinn að nýju og sigruðu 5 lotur í röð og tóku forystuna í fyrsta sinn, 10-11. Saga gaf ekkert eftir og komust í 10-12 en FH minnkaði muninn í 11-12 og FH með möguleika á framlengingu. Saga misstu þó ekki taktinn og fundu loks sigurinn eftir vægast sagt hetjulega framistöðu. Lokatölur: 10-13 Saga eru því orðið jafnt FH-ingum á stigum og bæði lið með tíu stig. Saga hafa þó betri lotutölu og eru því búnir að taka fram úr FH. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti
FH fóru betur af stað í leiknum og sigruðu fyrstu fjórar loturnar. Saga sigraði tvær lotur í röð en tókst að jafna leikinn í tíundu lotu í stöðuna 5-5. Liðin deildu hinum lotum fyrri hálfleiksins með sér og liðin fóru því jöfn inn í hálfleik. Staðan í hálfleik: 6-6 FH-ingar byrjuðu seinni hálfleik eins og þann fyrri og sigruðu fyrstu loturnar. FH komst í stöðuna 10-6 áður en Saga fundu loks taktinn að nýju og sigruðu 5 lotur í röð og tóku forystuna í fyrsta sinn, 10-11. Saga gaf ekkert eftir og komust í 10-12 en FH minnkaði muninn í 11-12 og FH með möguleika á framlengingu. Saga misstu þó ekki taktinn og fundu loks sigurinn eftir vægast sagt hetjulega framistöðu. Lokatölur: 10-13 Saga eru því orðið jafnt FH-ingum á stigum og bæði lið með tíu stig. Saga hafa þó betri lotutölu og eru því búnir að taka fram úr FH.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti