Klopp staðfesti hnémeiðsli og langa fjarveru Matip Ágúst Orri Arnarson skrifar 3. desember 2023 19:11 Matip hefur spilað vel með Liverpool upp á síðkastið en verður frá keppni vegna meiðsla næstu misserin. Marc Atkins/Getty Images Liverpool vann sterkan endurkomusigur í sjö marka leik á Anfield. Lokatölur urðu 4-3 gegn Fulham, það skyggði þó aðeins á sigursælu liðsins að Joel Matip hafi farið meiddur af velli. Jurgen Klopp staðfesti það svo á blaðamannafundi eftir leik að miðvörðurinn margreyndi yrði frá til lengri tíma. Liðin stóðu hnífjöfn eftir fyrri hálfleikinn, 2-2, og Klopp var nýbúinn að gera tvöfalda breytingu á liðinu þegar Matip hneig til jarðar á 69. mínútu og hélt um hnéð. Hann var tekinn af velli í kjölfarið og Ibrahima Konaté leysti hann af hólmi. Jürgen Klopp on Joël Matip’s injury: “No scan yet, but that will not be a short one.” pic.twitter.com/qaPeqxBq91— François Plateau (@francoisplateau) December 3, 2023 Matip hefur glímt við mörg meiðsli á sínum ferli en hefur verið meðal liðsmanna Liverpool í öllum leikjum tímabilsins til þessa, eitthvað sem honum hefur sjaldan tekist áður. Klopp sagði svo á blaðamannafundi að þetta yrðu „Ekki stutt meiðsli. Við erum auðvitað ekki með neinar myndir eða skannanir en miðað við það sem við sjáum og heyrum verður þetta langur tími.“ Matip bætist þar á meiðslalista Liverpool sem hefur lengst svolítið upp á síðkastið. Allisson Becker, Diogo Jota, Andy Robertsson, Stefan Bajcetic og Thiago verða allir frá keppni næstu misserin. Enski boltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Fleiri fréttir Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Sjá meira
Jurgen Klopp staðfesti það svo á blaðamannafundi eftir leik að miðvörðurinn margreyndi yrði frá til lengri tíma. Liðin stóðu hnífjöfn eftir fyrri hálfleikinn, 2-2, og Klopp var nýbúinn að gera tvöfalda breytingu á liðinu þegar Matip hneig til jarðar á 69. mínútu og hélt um hnéð. Hann var tekinn af velli í kjölfarið og Ibrahima Konaté leysti hann af hólmi. Jürgen Klopp on Joël Matip’s injury: “No scan yet, but that will not be a short one.” pic.twitter.com/qaPeqxBq91— François Plateau (@francoisplateau) December 3, 2023 Matip hefur glímt við mörg meiðsli á sínum ferli en hefur verið meðal liðsmanna Liverpool í öllum leikjum tímabilsins til þessa, eitthvað sem honum hefur sjaldan tekist áður. Klopp sagði svo á blaðamannafundi að þetta yrðu „Ekki stutt meiðsli. Við erum auðvitað ekki með neinar myndir eða skannanir en miðað við það sem við sjáum og heyrum verður þetta langur tími.“ Matip bætist þar á meiðslalista Liverpool sem hefur lengst svolítið upp á síðkastið. Allisson Becker, Diogo Jota, Andy Robertsson, Stefan Bajcetic og Thiago verða allir frá keppni næstu misserin.
Enski boltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Fleiri fréttir Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Sjá meira