De Gea sagður til í að koma til Newcastle Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. desember 2023 10:31 David De Gea í bikarúrslitaleiknum með Manchester United síðasta vor. Getty/Will Palmer Óvænt endurkoma í ensku úrvalsdeildina gæti verið í kortunum því spænski markvörðurinn David De Gea útilokar það ekki að bjarga Newcastle í sínum markvarðarvandræðum. Hinn öflugi markvörður Nick Pope fór út axlarlið í 1-0 sigri Newcastle á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni um helgina og verður frá í allt að fimm mánuði. Heimildarmaður ESPN segir að De Gea hafi áhuga á því að koma til Newcastle hafi félagið á annað borð samband. Former Man United goalkeeper David de Gea is open to joining Newcastle as cover for Nick Pope, a source told ESPN's @RobDawsonESPN.Pope could be out for up to five months with a dislocated shoulder. De Gea has been without a club since leaving United at the end of last season. pic.twitter.com/EzvQK2HVb1— ESPN FC (@ESPNFC) December 4, 2023 De Gea er búinn að vera án félags síðan í sumar þegar samningur hans rann út hjá Manchester United. Hann hafði þá verið á Old Trafford í tólf ár og spilað 545 leiki fyrir félagið. De Gea var lykilmaður í síðasta meistaraliði United vorið 2013 og hann var fjórum sinnum kosinn leikmaður ársins hjá félaginu. Knattspyrnustjórinn Erik ten Hag vildi skipta um markvörð og sótti í staðinn Kamerúnmanninn André Onana sem kostaði 43 milljónir punda frá Inter. Onana hefur átt erfiða byrjun hjá félaginu og átti meðal annars sök á tveimur mörkum í mögulega dýrkeyptu 3-3 jafntefli á móti Galatasaray í Meistaradeildinni. Martin Dúbravka kom í markið í staðinn fyrir Pope en markverðirnir Loris Karius og Mark Gillespie eru einnig í leikmannahópi Newcastle. De Gea hefur búið áfram í Manchester og hefur verið að æfa reglulega sjálfur. Samkvæmt sömu heimildum ESPN þá er hann klár ef rétta kallið kemur. Enski boltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Fleiri fréttir Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Sjá meira
Hinn öflugi markvörður Nick Pope fór út axlarlið í 1-0 sigri Newcastle á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni um helgina og verður frá í allt að fimm mánuði. Heimildarmaður ESPN segir að De Gea hafi áhuga á því að koma til Newcastle hafi félagið á annað borð samband. Former Man United goalkeeper David de Gea is open to joining Newcastle as cover for Nick Pope, a source told ESPN's @RobDawsonESPN.Pope could be out for up to five months with a dislocated shoulder. De Gea has been without a club since leaving United at the end of last season. pic.twitter.com/EzvQK2HVb1— ESPN FC (@ESPNFC) December 4, 2023 De Gea er búinn að vera án félags síðan í sumar þegar samningur hans rann út hjá Manchester United. Hann hafði þá verið á Old Trafford í tólf ár og spilað 545 leiki fyrir félagið. De Gea var lykilmaður í síðasta meistaraliði United vorið 2013 og hann var fjórum sinnum kosinn leikmaður ársins hjá félaginu. Knattspyrnustjórinn Erik ten Hag vildi skipta um markvörð og sótti í staðinn Kamerúnmanninn André Onana sem kostaði 43 milljónir punda frá Inter. Onana hefur átt erfiða byrjun hjá félaginu og átti meðal annars sök á tveimur mörkum í mögulega dýrkeyptu 3-3 jafntefli á móti Galatasaray í Meistaradeildinni. Martin Dúbravka kom í markið í staðinn fyrir Pope en markverðirnir Loris Karius og Mark Gillespie eru einnig í leikmannahópi Newcastle. De Gea hefur búið áfram í Manchester og hefur verið að æfa reglulega sjálfur. Samkvæmt sömu heimildum ESPN þá er hann klár ef rétta kallið kemur.
Enski boltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Fleiri fréttir Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Sjá meira