„Þrjú verða fjögur, apríl 2024,“ skrifaði parið við færlsuna og birti fallegar myndir af fjölskyldunni í náttúrunni og sónarmynd af krílinu.
Fyrir eiga María og Jón Daði dótturina Sunnevu Sif sem verður fimm ára í febrúar. Fjölskyldan eru búsett í Bretlandi, þar sem þau hafa búið síðastliðin ár, þar sem Jón Daði spilar með Bolton Wanderers.
Fyrir það spilaði hann með enska B-deildarliðsins Wolves og Reading.