Klopp snöggreiddist eftir misheppnaðan brandara í beinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. desember 2023 15:31 Jürgen Klopp var allt annað en ánægður með brandara spyrilsins. Getty/Simon Stacpoole Jürgen Klopp og Liverpool fólk hefur kvartað mikið yfir því að liðið sé alltaf að spila klukkan hálfeitt á laugardögum og þá sérstaklega eftir landsleikjahlé. Ekkert lið í ensku úrvalsdeildinni hefur lent jafnoft í þessu og Liverpool en Liverpool menn eru meira að segja í algjörum sérflokki. Þetta er líka viðkvæmt mál á Anfield en marka má viðbrögð knattspyrnustjóra félagsins. Jurgen Klopp snaps at Amazon Prime presenter after he makes 'inappropriate' joke pic.twitter.com/E1UMpHFX4y— SPORTbible (@sportbible) December 6, 2023 Liverpool vann 2-0 sigur á Sheffield United í vikunni þökk sé mörkum frá Virgil van Dijk and Dominik Szoboszlai á Bramall Lane og eftir leikinn var Marcus Buckland á Amazon Prime með Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, í beinni. Buckland ætlaði að vera sniðugur þegar hann spurði út í næsta leik Liverpool sem verður einmitt á laugardaginn á móti Crystal Palace og auðvitað klukkan 12.30. „Þið eruð að fara á útivöll á móti Crystal Palace um helgina og hann er spilaður á uppáhaldstíma ykkar,“ sagði Marcus Buckland en kveikti með því heldur betur í stjóra Liverpool sem snöggreiddist og greip fram í fyrir honum. „Það er gott hjá þér að grínast með það, virkilega hugrakkt af þér. Ég átta mig á því að þú skilur ekki um hvað þetta snýst og samt ertu að vinna við fótbolta. Af hverju ætti ég því að útskýra það aftur. Það lýsir ákveðni fáfræði hjá þér að grínast með svona hluti,“ svaraði Jürgen Klopp fúll. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Enski boltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Sjá meira
Ekkert lið í ensku úrvalsdeildinni hefur lent jafnoft í þessu og Liverpool en Liverpool menn eru meira að segja í algjörum sérflokki. Þetta er líka viðkvæmt mál á Anfield en marka má viðbrögð knattspyrnustjóra félagsins. Jurgen Klopp snaps at Amazon Prime presenter after he makes 'inappropriate' joke pic.twitter.com/E1UMpHFX4y— SPORTbible (@sportbible) December 6, 2023 Liverpool vann 2-0 sigur á Sheffield United í vikunni þökk sé mörkum frá Virgil van Dijk and Dominik Szoboszlai á Bramall Lane og eftir leikinn var Marcus Buckland á Amazon Prime með Jürgen Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool, í beinni. Buckland ætlaði að vera sniðugur þegar hann spurði út í næsta leik Liverpool sem verður einmitt á laugardaginn á móti Crystal Palace og auðvitað klukkan 12.30. „Þið eruð að fara á útivöll á móti Crystal Palace um helgina og hann er spilaður á uppáhaldstíma ykkar,“ sagði Marcus Buckland en kveikti með því heldur betur í stjóra Liverpool sem snöggreiddist og greip fram í fyrir honum. „Það er gott hjá þér að grínast með það, virkilega hugrakkt af þér. Ég átta mig á því að þú skilur ekki um hvað þetta snýst og samt ertu að vinna við fótbolta. Af hverju ætti ég því að útskýra það aftur. Það lýsir ákveðni fáfræði hjá þér að grínast með svona hluti,“ svaraði Jürgen Klopp fúll. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible)
Enski boltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata Handbolti Fleiri fréttir Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Sjá meira