Ekki viss um hvort hægt væri að útrýma fátækt Heimir Már Pétursson skrifar 7. desember 2023 19:31 Guðmundur Ingi Guðbrandsson félagsmálaráðherra segir að taka beri skýrslu Vörðu alvarlega. Vísir/Vilhelm Félagsmálaráðherra segist ekki viss um hvort hægt væri að útrýma fátækt en það ætti hins vegar að vera markmiðið. Þingmenn vitnuðu í nýlegar skýrslur á Alþingi í dag sem sýndu að tugir þúsunda ættu erfitt með að ná endum saman og fjöldi byggi við sárafátækt. Þingmenn Flokks fólksins og Pírata gangrýndu meint aðgerðarleysi stjórnvalda til að lagfæra stöðu öryrkja í samfélaginu ífyrirspurnartíma á Alþingi í morgun. Guðmundur Ingi Kristinsson þingmaður vitnaði í skýrslu Vörðu um stöðu öryrkja sem kynnt var í gær. Guðmundur Ingi Kristinsson þingmaður Flokks fólksins sakar stjórnvöld um að gera ekkert fyrir fátækasta fólkið í landinu.Vísir/Vilhelm „Liðlega þriðjungur öryrkja býr viðefnislegan skort eða verulegan efnislegan skort. Tuttugu prósent öryrkja býr viðverulega efnislegan skort eða sárafátækt. Sjötíu prósent geta ekki mætt óvæntum útgjöldum án þess að stofna til skuldar,“ sagði Guðmundur Ingi og sagði stjórnvöld ekkert hafa gert til að bæta stöðu þessa hóps. Nafni hans Guðmundur Ingi Guðbrandsson félagsmálaráðherra sagðist að sjálfsögðu taka skýrslu Vörðu alvarlega. Hún sýndi, eins og fyrri rannsóknir, að staða einhleyps barnafólks áleigumarkaði væri alvarleg. Ráðherrann vitnaði í skýrslu forsætisráðherra frá því í júní um fátækt og áætlaðan kostnað af henni. „En þar kemur fram, sem eru jákvæð tíðindi, að það hefur dregið úr hlutfalli tekjulágra á Íslandi á síðustu tuttugu árum. Og staðan er með því besta meðal samanburðarlanda hér á Íslandi,“ sagði félagsmálaráðherra. Vörðu skýrslan sýndi engu að síður að enn mætti gera betur. Björn Leví Gunnarsson segir að samkvæmt skýrslu forsætisráðherra í júní kosti um 72 milljarða að koma öllum yfir lágmarks framfærlu. Samfélagslegur ávinningur af því gæti hins vegar orðið 31 til 92 milljarðar.Vísir/Vilhelm Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata vitnaði einnig ískýrslu forsætisráðherra sem sýndi að um 47 þúsund Íslendingar teldust fátækir eftir að tillit hefði veriðtekið til húsnæðis- og barnabóta. Þá sýndi skýrsla Vörðu að 75 prósent öryrkja ættu erfitt með aðná endum saman. „Telur ráðherra aðþað séhægt að útrýma fátækt. Ef svo hvar er áætlunin. Hvernig ætlar ráðherrann aðhjálpa fátæku fólki og hversu lengi þarf fólk að vera fátækt að bíða eftir réttlæti,“ spurði Björn Leví. „Háttvirtur þingmaður spyr mig er mögulegt að útrýma fátækt. Ég verð að viðurkenna að ég veit ekki alveg hvort þaðer mögulegt. Þaðer rétt eins og þegar viðtölum um er hægt aðná fram sjálfbærri þróun. En eitt veit ég að við getum færst nær þvímarkmiði og markmiðiðá að vera aðútrýma fátækt,“ sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson. Efnahagsmál Málefni fatlaðs fólks Eldri borgarar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Tengdar fréttir Svört skýrsla um stöðu fatlaðs fólks Stór hluti fatlaðs fólks á Íslandi býr við sárafátækt og lífsskilyrði lífeyristaka eru töluvert verri en launafólks. 6. desember 2023 11:00 Í beinni: Staða fatlaðs fólks á Íslandi ÖBÍ réttindasamtök kynna niðurstöður nýrrar rannsóknar Vörðu, rannsóknastofnunnar vinnumarkaðarins á stöðu fatlaðs fólks á Íslandi. 6. desember 2023 09:31 Fátækt barnafjölskyldna eykst ört á Íslandi Ný skýrsla UNICEF um fátækt barnafjölskyldna á tímabilinu 2014 til 2021 sýnir að fátækt jókst næst mest á Íslandi af þeim 40 löndum sem skýrslan nær til. Ég hafði áður bent á að þetta væri að gerast í grein á Vísi (sjá Afkoma launafólks versnar og versnar). Þetta má sjá á meðfylgjandi mynd úr skýrslunni. 6. desember 2023 08:45 Mest lesið Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Fleiri fréttir Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sjá meira
Þingmenn Flokks fólksins og Pírata gangrýndu meint aðgerðarleysi stjórnvalda til að lagfæra stöðu öryrkja í samfélaginu ífyrirspurnartíma á Alþingi í morgun. Guðmundur Ingi Kristinsson þingmaður vitnaði í skýrslu Vörðu um stöðu öryrkja sem kynnt var í gær. Guðmundur Ingi Kristinsson þingmaður Flokks fólksins sakar stjórnvöld um að gera ekkert fyrir fátækasta fólkið í landinu.Vísir/Vilhelm „Liðlega þriðjungur öryrkja býr viðefnislegan skort eða verulegan efnislegan skort. Tuttugu prósent öryrkja býr viðverulega efnislegan skort eða sárafátækt. Sjötíu prósent geta ekki mætt óvæntum útgjöldum án þess að stofna til skuldar,“ sagði Guðmundur Ingi og sagði stjórnvöld ekkert hafa gert til að bæta stöðu þessa hóps. Nafni hans Guðmundur Ingi Guðbrandsson félagsmálaráðherra sagðist að sjálfsögðu taka skýrslu Vörðu alvarlega. Hún sýndi, eins og fyrri rannsóknir, að staða einhleyps barnafólks áleigumarkaði væri alvarleg. Ráðherrann vitnaði í skýrslu forsætisráðherra frá því í júní um fátækt og áætlaðan kostnað af henni. „En þar kemur fram, sem eru jákvæð tíðindi, að það hefur dregið úr hlutfalli tekjulágra á Íslandi á síðustu tuttugu árum. Og staðan er með því besta meðal samanburðarlanda hér á Íslandi,“ sagði félagsmálaráðherra. Vörðu skýrslan sýndi engu að síður að enn mætti gera betur. Björn Leví Gunnarsson segir að samkvæmt skýrslu forsætisráðherra í júní kosti um 72 milljarða að koma öllum yfir lágmarks framfærlu. Samfélagslegur ávinningur af því gæti hins vegar orðið 31 til 92 milljarðar.Vísir/Vilhelm Björn Leví Gunnarsson þingmaður Pírata vitnaði einnig ískýrslu forsætisráðherra sem sýndi að um 47 þúsund Íslendingar teldust fátækir eftir að tillit hefði veriðtekið til húsnæðis- og barnabóta. Þá sýndi skýrsla Vörðu að 75 prósent öryrkja ættu erfitt með aðná endum saman. „Telur ráðherra aðþað séhægt að útrýma fátækt. Ef svo hvar er áætlunin. Hvernig ætlar ráðherrann aðhjálpa fátæku fólki og hversu lengi þarf fólk að vera fátækt að bíða eftir réttlæti,“ spurði Björn Leví. „Háttvirtur þingmaður spyr mig er mögulegt að útrýma fátækt. Ég verð að viðurkenna að ég veit ekki alveg hvort þaðer mögulegt. Þaðer rétt eins og þegar viðtölum um er hægt aðná fram sjálfbærri þróun. En eitt veit ég að við getum færst nær þvímarkmiði og markmiðiðá að vera aðútrýma fátækt,“ sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson.
Efnahagsmál Málefni fatlaðs fólks Eldri borgarar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Alþingi Tengdar fréttir Svört skýrsla um stöðu fatlaðs fólks Stór hluti fatlaðs fólks á Íslandi býr við sárafátækt og lífsskilyrði lífeyristaka eru töluvert verri en launafólks. 6. desember 2023 11:00 Í beinni: Staða fatlaðs fólks á Íslandi ÖBÍ réttindasamtök kynna niðurstöður nýrrar rannsóknar Vörðu, rannsóknastofnunnar vinnumarkaðarins á stöðu fatlaðs fólks á Íslandi. 6. desember 2023 09:31 Fátækt barnafjölskyldna eykst ört á Íslandi Ný skýrsla UNICEF um fátækt barnafjölskyldna á tímabilinu 2014 til 2021 sýnir að fátækt jókst næst mest á Íslandi af þeim 40 löndum sem skýrslan nær til. Ég hafði áður bent á að þetta væri að gerast í grein á Vísi (sjá Afkoma launafólks versnar og versnar). Þetta má sjá á meðfylgjandi mynd úr skýrslunni. 6. desember 2023 08:45 Mest lesið Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Fleiri fréttir Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sjá meira
Svört skýrsla um stöðu fatlaðs fólks Stór hluti fatlaðs fólks á Íslandi býr við sárafátækt og lífsskilyrði lífeyristaka eru töluvert verri en launafólks. 6. desember 2023 11:00
Í beinni: Staða fatlaðs fólks á Íslandi ÖBÍ réttindasamtök kynna niðurstöður nýrrar rannsóknar Vörðu, rannsóknastofnunnar vinnumarkaðarins á stöðu fatlaðs fólks á Íslandi. 6. desember 2023 09:31
Fátækt barnafjölskyldna eykst ört á Íslandi Ný skýrsla UNICEF um fátækt barnafjölskyldna á tímabilinu 2014 til 2021 sýnir að fátækt jókst næst mest á Íslandi af þeim 40 löndum sem skýrslan nær til. Ég hafði áður bent á að þetta væri að gerast í grein á Vísi (sjá Afkoma launafólks versnar og versnar). Þetta má sjá á meðfylgjandi mynd úr skýrslunni. 6. desember 2023 08:45