Sólin geri lítið gagn til upphitunar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 9. desember 2023 07:40 Veðrið verður áfram rólegt í dag víðast hvar á landinu. Vísir/Vilhelm Útlit er fyrir rólegt veður víðast hvar á landinu um helgina og litlar breytingar frá því sem verið hefur, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar. Þar kemur fram að hæg austlæg eða breytileg átt ríki og víða sé léttskýjað. Í dag blæs aðeins með stuðurströndinni, 8-13 metrar á sekúndu þar fram undir kvöld, en hægari vindur á morgun. Austast á landinu verður skýjað að mestu og lítilsháttar él gætu látið á sér kræla. Þá segir Veðurstofan að kalt sé víða á landinu. Í hægum vindi og léttskýjuðu veðri þá kólni vegna útgeislunnar. Mesti kuldinn geti verið mjög staðbundinn, oftast kólnar mest í lægðum í landslagi þar sem sama loftið siti kyrrt og kólni í sífellu. Sólin gerir lítið gagn til upphitunar á þessum árstíma, segir Veðurstofan. Spár gera ráð fyrir breytingu á veðurlagi í næstu viku með stífum vindi, úrkomu og breytilegu hitastigi. Á miðvikudag er útlit fyrir að það hlýni með ákveðinni sunnanátt og talsverðri rigningu sunnan- og vestanlands. Á fimmtudag snýst síðan væntanlega í suðvestanátt með éljum og kólnar niður undir frostmark. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á sunnudag:Austlæg eða breytileg átt 3-8 m/s og bjart með köflum, en skýjað og lítilsháttar él austanlands. Hiti frá frostmarki syðst á landinu, niður í 15 stiga frost í innsveitum á Norðurlandi.Á mánudag:Breytileg átt 3-8. Skýjað með köflum og sums staðar dálítil él við ströndina. Áfram kalt í veðri.Á þriðjudag:Suðlæg átt 3-8, en 8-13 vestast seinnipartinn. Þurrt og bjart veður á austanveðru landinu. Þykknar upp vestanlands með svolítilli snjókomu, en slydda eða rigning þar um kvöldið og hlýnar.Á miðvikudag:Stíf sunnanátt og rigning, talsverð úrkoma sunnan- og vestanlnads. Hiti 2 til 8 stig. Vestlægari um kvöldið með skúrum eða éljum.Á fimmtudag:Ákveðin suðvestanátt og él, en bjartviðri norðaustan- og austanlands. Hiti um eða yfir frostmarki.Á föstudag:Útlit fyrir sunnanátt með rigningu og hlýnar um tíma. Veður Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Fleiri fréttir Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Sjá meira
Þar kemur fram að hæg austlæg eða breytileg átt ríki og víða sé léttskýjað. Í dag blæs aðeins með stuðurströndinni, 8-13 metrar á sekúndu þar fram undir kvöld, en hægari vindur á morgun. Austast á landinu verður skýjað að mestu og lítilsháttar él gætu látið á sér kræla. Þá segir Veðurstofan að kalt sé víða á landinu. Í hægum vindi og léttskýjuðu veðri þá kólni vegna útgeislunnar. Mesti kuldinn geti verið mjög staðbundinn, oftast kólnar mest í lægðum í landslagi þar sem sama loftið siti kyrrt og kólni í sífellu. Sólin gerir lítið gagn til upphitunar á þessum árstíma, segir Veðurstofan. Spár gera ráð fyrir breytingu á veðurlagi í næstu viku með stífum vindi, úrkomu og breytilegu hitastigi. Á miðvikudag er útlit fyrir að það hlýni með ákveðinni sunnanátt og talsverðri rigningu sunnan- og vestanlands. Á fimmtudag snýst síðan væntanlega í suðvestanátt með éljum og kólnar niður undir frostmark. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á sunnudag:Austlæg eða breytileg átt 3-8 m/s og bjart með köflum, en skýjað og lítilsháttar él austanlands. Hiti frá frostmarki syðst á landinu, niður í 15 stiga frost í innsveitum á Norðurlandi.Á mánudag:Breytileg átt 3-8. Skýjað með köflum og sums staðar dálítil él við ströndina. Áfram kalt í veðri.Á þriðjudag:Suðlæg átt 3-8, en 8-13 vestast seinnipartinn. Þurrt og bjart veður á austanveðru landinu. Þykknar upp vestanlands með svolítilli snjókomu, en slydda eða rigning þar um kvöldið og hlýnar.Á miðvikudag:Stíf sunnanátt og rigning, talsverð úrkoma sunnan- og vestanlnads. Hiti 2 til 8 stig. Vestlægari um kvöldið með skúrum eða éljum.Á fimmtudag:Ákveðin suðvestanátt og él, en bjartviðri norðaustan- og austanlands. Hiti um eða yfir frostmarki.Á föstudag:Útlit fyrir sunnanátt með rigningu og hlýnar um tíma.
Veður Mest lesið „Ísland þarf að vakna“ Innlent Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Innlent „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Innlent Flensan orðin að faraldri Innlent Breytingar á kvöldfréttum Sýnar Innlent Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Innlent Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar Innlent Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Innlent Fleiri fréttir Tjáðu sig bréfleiðis við fullorðna dóttur sem krafðist þagnar „Verður svona þjóðhátíðarstemmning nema bara margföld“ Flensan orðin að faraldri Nú má heita Jörvaldi, Aþanasíus, Fjörður, Ai, Kalix og Ríma Flensufaraldur skollinn á og styttist í sólmyrkvann mikla Bein útsending: Aðferðir til að líða sem best í skammdeginu Nýju sánurnar opnaðar á sögulegum degi í Vesturbænum Skipa stýri- og aðgerðahóp vegna almyrkvans en eiga ekki fyrir verkefnastjóra Snjókoma í vændum og kuldinn bítur í kinnar Breytingar á kvöldfréttum Sýnar „Það er enginn að banna konum að vera heima“ Einhleypir líklegri til að leggja sig á daginn Jói Fel ekki meðal umsækjenda á Litla-Hrauni Álitin annars flokks prestur því hún var vígð í Noregi Handtóku konu sem ekið var um á húddi bifreiðar „Ísland þarf að vakna“ Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Sjá meira