Sjáðu öll tvö hundruð mörk Salah fyrir Liverpool Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. desember 2023 15:02 Mohamed Salah fagnar einu af tvö hundruð mörkum sínum fyrir Liverpool. Getty/Visionhaus Mohammed Salah varð um helgina aðeins fimmti leikmaður sögunnar til að skora tvö hundruð mörk fyrir Liverpool í öllum keppnum. Salah skoraði fyrra markið í 2-1 endurkomusigri á móti Crystal Palace. Það var líka 150. mark hans í ensku úrvalsdeildinni. Salah hafði síðustu mánuðina farið fram úr þeim Robbie Fowler og Steven Gerrard. Nú eru aðeins fjórar Liverpool goðsagnir á undan honum eða þeir Billy Liddell, Gordon Hodson, Rogert Hunt og Ian Rush. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) Salah þarf að skora 28 mörk til að komast upp að hlið Liddell í fjórða sætið en það eru enn 146 mörk í það að hann nái Rush í toppsætinu. Liverpool keypti Salah frá ítalska félaginu Roma sumarið 2017. Þetta er hans sjöunda tímabil á Anfield og hafa mörkin tvö hundruð komið í 327 leikjum. Hann hefur skorað 23 mörk að meira á fyrstu sex tímabilum sínum þar af meira en þrjátíu mörk á fjórum af sex tímabilum. Salah átti einnig stoðsendinguna í sigurmarkinu og er nú kominn með 11 mörk og sjö stoðsendingar í sextán deildarleikjum í vetur. Liverpool hélt upp á tímamót Salah með því að setja saman myndband með öllum tvö hundruð mörkum hans fyrir félagið. Þau má sjá hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=i1p5PAgNvR0">watch on YouTube</a> Enski boltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Fleiri fréttir Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Sjá meira
Salah skoraði fyrra markið í 2-1 endurkomusigri á móti Crystal Palace. Það var líka 150. mark hans í ensku úrvalsdeildinni. Salah hafði síðustu mánuðina farið fram úr þeim Robbie Fowler og Steven Gerrard. Nú eru aðeins fjórar Liverpool goðsagnir á undan honum eða þeir Billy Liddell, Gordon Hodson, Rogert Hunt og Ian Rush. View this post on Instagram A post shared by Liverpool Football Club (@liverpoolfc) Salah þarf að skora 28 mörk til að komast upp að hlið Liddell í fjórða sætið en það eru enn 146 mörk í það að hann nái Rush í toppsætinu. Liverpool keypti Salah frá ítalska félaginu Roma sumarið 2017. Þetta er hans sjöunda tímabil á Anfield og hafa mörkin tvö hundruð komið í 327 leikjum. Hann hefur skorað 23 mörk að meira á fyrstu sex tímabilum sínum þar af meira en þrjátíu mörk á fjórum af sex tímabilum. Salah átti einnig stoðsendinguna í sigurmarkinu og er nú kominn með 11 mörk og sjö stoðsendingar í sextán deildarleikjum í vetur. Liverpool hélt upp á tímamót Salah með því að setja saman myndband með öllum tvö hundruð mörkum hans fyrir félagið. Þau má sjá hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=i1p5PAgNvR0">watch on YouTube</a>
Enski boltinn Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Handbolti Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Körfubolti Neymar á heimleið? Fótbolti Kominn úr banni en gleðin enn týnd Körfubolti Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Handbolti „Við erum mögulega lélegasta lið í sögu Manchester United“ Fótbolti Fleiri fréttir Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Fenginn aftur til Chelsea og spilar ekki í kvöld Littler skildi ekkert hvað Sir Alex sagði Malen mættur til Villa Sjá meira