Liverpool og Chelsea gætu aftur mæst í úrslitum Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. desember 2023 22:47 Úr leik Liverpool og Chelsea í úrslitum deildarbikarsins 2022 . Marc Atkins/Getty Images) Rétt í þessu var dregið í undanúrslit enska deildarbikarsins og líkegt þykir að Liverpool og Chelsea mætist aftur í bikarúrslitaleik. Liðin léku til úrslita í bæði FA- og deildarbikarnum árið 2022, báðir leikir enduðu með 0-0 jafntefli. Í undanúrslitum er spilað í tveimur leggjum, fyrri leikurinn fer fram vikuna 8.–12. janúar og seinni leikurinn vikuna 22.–26. janúar. Liðin sem drógust fyrst upp úr pottinum hljóta heimavallarrétt, að þessu sinni voru það Middlesbrough er óvænti gestur undanúrslitanna þetta árið, þeir fengu nokkuð þægilegan drátt, slógu Exceter út í 16-liða úrslitum og Port Vale í 8-liða úrslitum. Næstu umferð verður öllu erfiðari þegar þeir taka á móti Chelsea, sem þurfti að treysta á örlagadísir vítaspyrnukeppninnar í gær gegn Newcastle, 1-1 varð niðurstaðan eftir framlengingu, Kieran Trippier og Matt Ritchie klikkuðu svo á sínum spyrnum og sendu Chelsea í undanúrslit. Undanúrslit enska deildarbikarsins: Middlesbrough - Chelsea Liverpool - Fulham Fulham tryggði sér sömuleiðis sæti í undanúrslitunum með sigri eftir vítaspyrnu-keppni. Leikur þeirra gegn Everton stóð hnífjafn eftir venjulegan leiktíma og framlengingu, bæði lið höfðu skorað eitt mark og því þurfti vítaspyrnukeppni til að skera milli þeirra. Liverpool varð síðasta liðið til að tryggja sér farmiða í undanúrslitin en þeir gerðu það með öruggum 5-1 sigri á West Ham fyrr í kvöld. Liverpool mætir Fulham í undanúrslitunum, fyrri leikurinn fer fram á Anfield. Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea snéri dæminu við og fer í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Chelsea tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins í knattspyrnu með sigri gegn Newcastle í vítaspyrnukeppni. 19. desember 2023 22:13 Fulham í undanúrslit eftir sigur í vítaspyrnukeppni Fulham tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins með sigri í vítaspyrnukeppni gegn Everton í úrvalsdeildarslag í átta liða úrslitum. 19. desember 2023 22:02 Liverpool á leið í undanúrslit eftir sex marka leik Liverpool tók á móti West Ham í síðasta leik átta liða úrslita enska deildar-bikarsins. Leiknum lauk með öruggum 5-1 sigri heimamanna sem skutu sér áfram í undanúrslit deildarbikarsins. 20. desember 2023 19:30 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira
Í undanúrslitum er spilað í tveimur leggjum, fyrri leikurinn fer fram vikuna 8.–12. janúar og seinni leikurinn vikuna 22.–26. janúar. Liðin sem drógust fyrst upp úr pottinum hljóta heimavallarrétt, að þessu sinni voru það Middlesbrough er óvænti gestur undanúrslitanna þetta árið, þeir fengu nokkuð þægilegan drátt, slógu Exceter út í 16-liða úrslitum og Port Vale í 8-liða úrslitum. Næstu umferð verður öllu erfiðari þegar þeir taka á móti Chelsea, sem þurfti að treysta á örlagadísir vítaspyrnukeppninnar í gær gegn Newcastle, 1-1 varð niðurstaðan eftir framlengingu, Kieran Trippier og Matt Ritchie klikkuðu svo á sínum spyrnum og sendu Chelsea í undanúrslit. Undanúrslit enska deildarbikarsins: Middlesbrough - Chelsea Liverpool - Fulham Fulham tryggði sér sömuleiðis sæti í undanúrslitunum með sigri eftir vítaspyrnu-keppni. Leikur þeirra gegn Everton stóð hnífjafn eftir venjulegan leiktíma og framlengingu, bæði lið höfðu skorað eitt mark og því þurfti vítaspyrnukeppni til að skera milli þeirra. Liverpool varð síðasta liðið til að tryggja sér farmiða í undanúrslitin en þeir gerðu það með öruggum 5-1 sigri á West Ham fyrr í kvöld. Liverpool mætir Fulham í undanúrslitunum, fyrri leikurinn fer fram á Anfield.
Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea snéri dæminu við og fer í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Chelsea tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins í knattspyrnu með sigri gegn Newcastle í vítaspyrnukeppni. 19. desember 2023 22:13 Fulham í undanúrslit eftir sigur í vítaspyrnukeppni Fulham tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins með sigri í vítaspyrnukeppni gegn Everton í úrvalsdeildarslag í átta liða úrslitum. 19. desember 2023 22:02 Liverpool á leið í undanúrslit eftir sex marka leik Liverpool tók á móti West Ham í síðasta leik átta liða úrslita enska deildar-bikarsins. Leiknum lauk með öruggum 5-1 sigri heimamanna sem skutu sér áfram í undanúrslit deildarbikarsins. 20. desember 2023 19:30 Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Fleiri fréttir Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Sjá meira
Chelsea snéri dæminu við og fer í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Chelsea tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins í knattspyrnu með sigri gegn Newcastle í vítaspyrnukeppni. 19. desember 2023 22:13
Fulham í undanúrslit eftir sigur í vítaspyrnukeppni Fulham tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum enska deildarbikarsins með sigri í vítaspyrnukeppni gegn Everton í úrvalsdeildarslag í átta liða úrslitum. 19. desember 2023 22:02
Liverpool á leið í undanúrslit eftir sex marka leik Liverpool tók á móti West Ham í síðasta leik átta liða úrslita enska deildar-bikarsins. Leiknum lauk með öruggum 5-1 sigri heimamanna sem skutu sér áfram í undanúrslit deildarbikarsins. 20. desember 2023 19:30