Ronaldo hefur augastað á 250 landsleikjum Siggeir Ævarsson skrifar 27. desember 2023 23:30 Cristiano Ronaldo, leikmaður portúgalska landsliðsins og Al-Nassr Vísir/Getty Cristano Ronaldo virðist hvergi nærri hættur að láta að sér kveða með landsliði Portúgal þrátt fyrir að verða 39 ára í febrúar á næsta ári. Hann ku hafa augastað á að rjúfa 250 leikja múrinn að sögn Roberto Martinez, landsliðsþjálfara Portúgal. Ronaldo varð fyrstur allra til að leika yfir 200 landsleiki fyrr á árinu og er alls kominn með 205 leiki í sarpinn, níu leikjum fleiri en kúveitski framherjinn Bader Al-Mutawa sem lagði landsliðsskóna á hilluna 2022. Þess má til gamans geta að þeir Al-Mutawa og Ronaldo eru jafnaldrar. Roberto Martinez greindi frá þessu í spjalli við Freddie Ljungberg á dögunum. Þegar Martinez tók við landsliðinu var Ronaldo nálægt því að rjúfa 200 leikja múrinn og Martinez spurði hann hvort 200 landsleikir væru sérstakt markmið í hans huga. „Nei, en 250 landsleikir vekja áhuga minn.“ 250 caps interests me @Cristiano had a surprise for Roberto Martinez when he took over as Portugal coach. pic.twitter.com/PjxFAI9mP7— Freddie Ljungberg (@freddie) December 22, 2023 Til að ná þessum árangri þyrfti Ronaldo að spila með landsliðinu í það minnsta til ársins 2026 og sleppa bæði við meiðsli og bönn. Jafnframt þyrfti liðið að komast áfram upp úr riðlakeppni bæði á HM og EM, annars er ekki fræðilegur möguleiki á að hann nái 250 leikjum fyrr en árið 2027, þá 42 ára gamall. Fótbolti HM 2026 í fótbolta Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjá meira
Ronaldo varð fyrstur allra til að leika yfir 200 landsleiki fyrr á árinu og er alls kominn með 205 leiki í sarpinn, níu leikjum fleiri en kúveitski framherjinn Bader Al-Mutawa sem lagði landsliðsskóna á hilluna 2022. Þess má til gamans geta að þeir Al-Mutawa og Ronaldo eru jafnaldrar. Roberto Martinez greindi frá þessu í spjalli við Freddie Ljungberg á dögunum. Þegar Martinez tók við landsliðinu var Ronaldo nálægt því að rjúfa 200 leikja múrinn og Martinez spurði hann hvort 200 landsleikir væru sérstakt markmið í hans huga. „Nei, en 250 landsleikir vekja áhuga minn.“ 250 caps interests me @Cristiano had a surprise for Roberto Martinez when he took over as Portugal coach. pic.twitter.com/PjxFAI9mP7— Freddie Ljungberg (@freddie) December 22, 2023 Til að ná þessum árangri þyrfti Ronaldo að spila með landsliðinu í það minnsta til ársins 2026 og sleppa bæði við meiðsli og bönn. Jafnframt þyrfti liðið að komast áfram upp úr riðlakeppni bæði á HM og EM, annars er ekki fræðilegur möguleiki á að hann nái 250 leikjum fyrr en árið 2027, þá 42 ára gamall.
Fótbolti HM 2026 í fótbolta Mest lesið Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Fleiri fréttir Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjá meira