Annálar ársins 2023: Það góða, vonda og ljóta Jón Þór Stefánsson skrifar 31. desember 2023 07:01 Það var ansi margt eftirminnilegt sem gerðist árið 2023. Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar hefur á síðustu vikum rifjað upp árið sem er að líða. Tólf annálar, sem hafa verið sýndir á Stöð 2 og birst á Vísi í desember fjalla um 2023 á margvíslegan hátt. Hér að neðan má finna þá alla. Annálarnir taka meðal annars fyrir sigra og klúður ársins, sem og helstu deilurnar 2023. Heimsmálin og stjórnmálin eru tekin fyrir, sem og helstu smellir hins eina sanna Magnúsar Hlyns. Þrautsegja Grindvíkinga, sorpmál, neytendamál, og sakamál eru líka á dagskrá annálanna. Og ekki nóg með það heldur er líka skyggnst bak við tjöldin hjá Fréttastofunni. Sigrar ársins Íslendingar unnu marga sigra á árinu sem er að líða. Í þessum annál beinum við sjónum okkar að sigrunum, bæði stórum og smáum. Veður og loftslag Asahláka, endalaus óveður og snjókoma fram á sumar voru til umræðu árið 2023, að ógleymdum loftslagsbreytingum. Magnús Hlynur Hver annar en Magnús Hlynur færði Íslendingum skemmtilegustu og jákvæðustu fréttir ársins. Klúður ársins Allir gera mistök, sérstaklega árið 2023. Hér eru helstu klúður ársins tekin fyrir. Pólitíkin 2023 Stjórnmálaárið var viðburðaríkt: Bjarni Benediktsson sagði af sér. Hvalveiðar, útlendingamál, verðbólga, og bankasala voru áberandi í umræðunni. Allt þetta, og fleira, er tekið fyrir í þessum annál. Neytendaárið Troðningur í Kringlunni og verðbólga í hæstu hæðum. Þetta tvennt og margt fleira í neytendaannálnum. Glæpir og viðbragð Hryðjuverkamálið sem virðist aldrei ætla að taka enda, eldsvoðar í ósamþykktu íbúðarhúsnæði og mörg mannráp. Troðfull ruslatunna 2023 Árið hófst á yfirfullum ruslatunnum í Reykjavík, illa var vegið að ríkum og frekum karlmönnum, og flokkaðar mjólkurfernur voru brenndar í sementsverksmiðju. Grenndargámarnir voru alltaf troðfullir. Þetta eru sorpfréttir ársins. Deilur ársins Sólveig Anna gegn Halldóri Benjamín. Anahita og Elissa gegn Kristjáni Loftssyni. Allir á móti öllum í deilunum 2023. Erlendar fréttir Hér rennum við yfir það allra helsta sem vakti athygli heimspressunnar á þessu ári. Grindavík og Grindvíkingar Í lok árs var heilt bæjarfélag rýmt í skyndi, og rúmum mánuði síðar hófst öflugt eldgos sem varði í sögulega skamman tíma. Á bak við tjöldin Viðmælendur í hláturskasti, alls konar mistök og óþolandi tæknivesen. Við skyggnumst á bak við tjöldin á fréttastofunni. Annáll 2023 Fréttir ársins 2023 Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Fleiri fréttir Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Sjá meira
Tólf annálar, sem hafa verið sýndir á Stöð 2 og birst á Vísi í desember fjalla um 2023 á margvíslegan hátt. Hér að neðan má finna þá alla. Annálarnir taka meðal annars fyrir sigra og klúður ársins, sem og helstu deilurnar 2023. Heimsmálin og stjórnmálin eru tekin fyrir, sem og helstu smellir hins eina sanna Magnúsar Hlyns. Þrautsegja Grindvíkinga, sorpmál, neytendamál, og sakamál eru líka á dagskrá annálanna. Og ekki nóg með það heldur er líka skyggnst bak við tjöldin hjá Fréttastofunni. Sigrar ársins Íslendingar unnu marga sigra á árinu sem er að líða. Í þessum annál beinum við sjónum okkar að sigrunum, bæði stórum og smáum. Veður og loftslag Asahláka, endalaus óveður og snjókoma fram á sumar voru til umræðu árið 2023, að ógleymdum loftslagsbreytingum. Magnús Hlynur Hver annar en Magnús Hlynur færði Íslendingum skemmtilegustu og jákvæðustu fréttir ársins. Klúður ársins Allir gera mistök, sérstaklega árið 2023. Hér eru helstu klúður ársins tekin fyrir. Pólitíkin 2023 Stjórnmálaárið var viðburðaríkt: Bjarni Benediktsson sagði af sér. Hvalveiðar, útlendingamál, verðbólga, og bankasala voru áberandi í umræðunni. Allt þetta, og fleira, er tekið fyrir í þessum annál. Neytendaárið Troðningur í Kringlunni og verðbólga í hæstu hæðum. Þetta tvennt og margt fleira í neytendaannálnum. Glæpir og viðbragð Hryðjuverkamálið sem virðist aldrei ætla að taka enda, eldsvoðar í ósamþykktu íbúðarhúsnæði og mörg mannráp. Troðfull ruslatunna 2023 Árið hófst á yfirfullum ruslatunnum í Reykjavík, illa var vegið að ríkum og frekum karlmönnum, og flokkaðar mjólkurfernur voru brenndar í sementsverksmiðju. Grenndargámarnir voru alltaf troðfullir. Þetta eru sorpfréttir ársins. Deilur ársins Sólveig Anna gegn Halldóri Benjamín. Anahita og Elissa gegn Kristjáni Loftssyni. Allir á móti öllum í deilunum 2023. Erlendar fréttir Hér rennum við yfir það allra helsta sem vakti athygli heimspressunnar á þessu ári. Grindavík og Grindvíkingar Í lok árs var heilt bæjarfélag rýmt í skyndi, og rúmum mánuði síðar hófst öflugt eldgos sem varði í sögulega skamman tíma. Á bak við tjöldin Viðmælendur í hláturskasti, alls konar mistök og óþolandi tæknivesen. Við skyggnumst á bak við tjöldin á fréttastofunni.
Annáll 2023 Fréttir ársins 2023 Mest lesið Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Erlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent „Hvorki dropi né snjókorn úr lofti eins langt og séð verður“ Veður Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Innlent Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Fleiri fréttir Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Sjá meira