Salah skipti um skó eftir að hann klúðraði vítinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2024 13:30 Mohamed Salah svekkir sig yfir því að hafa klúðrað víti en markvörðurinn Martin Dúbravka fagnar. AP/Jon Super Mohamed Salah skoraði tvívegis í sigri Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og er nú markahæstur í deildinni ásamt Erling Haaland hjá Manchester City. Báðir hafa skorað fjórtán deildarmörk. Salah hefði getað skorað fleiri mörk í leiknum því hann lét verja frá sér vítaspyrnu í fyrri hálfleiknum. Eftir leikinn sagði Egyptinn frá því að hann hafði skipt um skó í hálfleik. Bæði mörkin hans komu í nýju skónum í seinni hálfleiknum. „Já ég skipti um skó. Ég klikkaði á vítaspyrnunni í hinum skónum. Þetta er ekki hjátrú af því að ég spila í mörgum mismunandi skóm. Þegar mér finnst ég þurfa að vinna aðeins með hausinn minn þá breyti ég um skó,“ sagði Mohamed Salah við Sky Sports eftir leikinn. ESPN segir frá. „Ég vildi ekki mæta í seinni hálfleikinn að hugsa um það að ég skoraði ekki þessum skóm. Ég róaði hugann og einbeitti mér að leiknum. Við verðum að halda ró okkar. Ég klúðraði vissulega vítinu. Í hálfleik hugsaði ég: Vil ég kveðja liðið með svona frammistöðu? Alls ekki,“ sagði Salah. „Ég varð því að vera einbeittur, stíga upp og gera útslagið í þessum leik. Mér tókst það, sagði,“ sagði Salah. Hann fékk líka að taka víti í seinni hálfleik og skoraði þá af öryggi. Hann er að fara til móts við egypska landsliðið og missir því af mörgum leikjum Liverpool á næstunni. Egyptaland tekur þátt í Afríkukeppninni í þessum mánuði. View this post on Instagram A post shared by Squawka Football (@squawkafootball) Enski boltinn Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Fleiri fréttir Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Sjá meira
Salah hefði getað skorað fleiri mörk í leiknum því hann lét verja frá sér vítaspyrnu í fyrri hálfleiknum. Eftir leikinn sagði Egyptinn frá því að hann hafði skipt um skó í hálfleik. Bæði mörkin hans komu í nýju skónum í seinni hálfleiknum. „Já ég skipti um skó. Ég klikkaði á vítaspyrnunni í hinum skónum. Þetta er ekki hjátrú af því að ég spila í mörgum mismunandi skóm. Þegar mér finnst ég þurfa að vinna aðeins með hausinn minn þá breyti ég um skó,“ sagði Mohamed Salah við Sky Sports eftir leikinn. ESPN segir frá. „Ég vildi ekki mæta í seinni hálfleikinn að hugsa um það að ég skoraði ekki þessum skóm. Ég róaði hugann og einbeitti mér að leiknum. Við verðum að halda ró okkar. Ég klúðraði vissulega vítinu. Í hálfleik hugsaði ég: Vil ég kveðja liðið með svona frammistöðu? Alls ekki,“ sagði Salah. „Ég varð því að vera einbeittur, stíga upp og gera útslagið í þessum leik. Mér tókst það, sagði,“ sagði Salah. Hann fékk líka að taka víti í seinni hálfleik og skoraði þá af öryggi. Hann er að fara til móts við egypska landsliðið og missir því af mörgum leikjum Liverpool á næstunni. Egyptaland tekur þátt í Afríkukeppninni í þessum mánuði. View this post on Instagram A post shared by Squawka Football (@squawkafootball)
Enski boltinn Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Fleiri fréttir Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Sjá meira