Þýskur sirkus engin fyrirstaða fyrir Rúrik Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 3. janúar 2024 14:09 Rúrik með verðlaunagripinn fyrir frammistöðu sína. Christian Oberfuchshuber Rúrik Gíslason, fyrrverandi knattspyrnumaður og meðlimur strákabandsins Ice-Guys, stóð uppi sem sigurvegari í fyrstu þáttaröð þýska raunveruleikaþáttarins, Stars in der Manege, í gærkvöldi. Þættirnir gerast í sirkus. Greint er frá árangri Rúriks í þýskum miðlum. Rúrik deildi myndskeiðum frá úrslitakvöldinu á Instagram-reikningi sínum. Þar má meðal annars sjá hann bera loftfimleikamann á höfði sér. „Rúrik rokkaði,“ skrifaði þýski þáttastjórnandinn Christian Oberfuchshuber og deildi myndum af sér með Rúrik sem heldur á stærðarinnar verðlaunagrip með sirkustjaldi. View this post on Instagram A post shared by Christian Oberfuchshuber (@oberfuchshuber) View this post on Instagram A post shared by Sundance Communications GmbH (@sundanceexclusiveartists) Í byrjun desember handarbraut Rúrik sig á æfingu fyrir þáttinn. Hann birti myndband á Instagram-hringrás sinni þar sem má sjá hvernig handarbrotið atvikaðist. Þar liggur Rúrik á gólfinu með aðra hönd fyrir aftan bak beygða í níutíu gráður. Síðan lyftir hann loftfimleikamanni með höndinni áður en hún brotnar. Hér að neðan má sjá myndbandið. Myndbandið er ekki fyrir viðkvæma þar sem það heyrist vel þegar beinið brotnar. Í maí árið 2021 sigraði hann í þýska dansþættinum Let's Dance ásamt atvinnudansaranum, Renötu Lusin. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Þýskaland Raunveruleikaþættir Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Frægir fundu ástina 2023 Það er ekkert betra en að finna ástina. Út á það gengur lífsins hamingja hjá ansi mörgum þó sumum finnist fínt að vera einir. 23. desember 2023 10:01 Rúrik nældi sér í suðræna Sóleyju Fyrirsætan og knattspyrnukappinn fyrrverandi Rúrik Gíslason og Sóley Birna Horcajada Guðmundsdóttir eru nýtt par. Þetta hefur Vísir eftir heimildum sínum. 21. apríl 2023 11:13 Rúrik var syngjandi górilla í Þýskalandi Rúrik Gíslason tók nýlega þátt í þýsku útgáfunni af þáttunum The Masked Singer. Á Instagram-síðu sinni segist hann vera þakklátur fyrir reynsluna sem hann öðlaðist í keppninni. 26. apríl 2022 00:06 Jói Ásbjörns og faðir Rúriks í salnum í kvöld: „Hausinn á mér er fullur af upplýsingum“ Rúrik Gíslason, fyrrum landsliðsmaður í fótbolta, tekur þátt í úrslitaþættinum í þýsku útgáfunni af Allir geta dansað, Let´s Dance. 28. maí 2021 11:31 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira
Rúrik deildi myndskeiðum frá úrslitakvöldinu á Instagram-reikningi sínum. Þar má meðal annars sjá hann bera loftfimleikamann á höfði sér. „Rúrik rokkaði,“ skrifaði þýski þáttastjórnandinn Christian Oberfuchshuber og deildi myndum af sér með Rúrik sem heldur á stærðarinnar verðlaunagrip með sirkustjaldi. View this post on Instagram A post shared by Christian Oberfuchshuber (@oberfuchshuber) View this post on Instagram A post shared by Sundance Communications GmbH (@sundanceexclusiveartists) Í byrjun desember handarbraut Rúrik sig á æfingu fyrir þáttinn. Hann birti myndband á Instagram-hringrás sinni þar sem má sjá hvernig handarbrotið atvikaðist. Þar liggur Rúrik á gólfinu með aðra hönd fyrir aftan bak beygða í níutíu gráður. Síðan lyftir hann loftfimleikamanni með höndinni áður en hún brotnar. Hér að neðan má sjá myndbandið. Myndbandið er ekki fyrir viðkvæma þar sem það heyrist vel þegar beinið brotnar. Í maí árið 2021 sigraði hann í þýska dansþættinum Let's Dance ásamt atvinnudansaranum, Renötu Lusin. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason)
Þýskaland Raunveruleikaþættir Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Frægir fundu ástina 2023 Það er ekkert betra en að finna ástina. Út á það gengur lífsins hamingja hjá ansi mörgum þó sumum finnist fínt að vera einir. 23. desember 2023 10:01 Rúrik nældi sér í suðræna Sóleyju Fyrirsætan og knattspyrnukappinn fyrrverandi Rúrik Gíslason og Sóley Birna Horcajada Guðmundsdóttir eru nýtt par. Þetta hefur Vísir eftir heimildum sínum. 21. apríl 2023 11:13 Rúrik var syngjandi górilla í Þýskalandi Rúrik Gíslason tók nýlega þátt í þýsku útgáfunni af þáttunum The Masked Singer. Á Instagram-síðu sinni segist hann vera þakklátur fyrir reynsluna sem hann öðlaðist í keppninni. 26. apríl 2022 00:06 Jói Ásbjörns og faðir Rúriks í salnum í kvöld: „Hausinn á mér er fullur af upplýsingum“ Rúrik Gíslason, fyrrum landsliðsmaður í fótbolta, tekur þátt í úrslitaþættinum í þýsku útgáfunni af Allir geta dansað, Let´s Dance. 28. maí 2021 11:31 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira
Frægir fundu ástina 2023 Það er ekkert betra en að finna ástina. Út á það gengur lífsins hamingja hjá ansi mörgum þó sumum finnist fínt að vera einir. 23. desember 2023 10:01
Rúrik nældi sér í suðræna Sóleyju Fyrirsætan og knattspyrnukappinn fyrrverandi Rúrik Gíslason og Sóley Birna Horcajada Guðmundsdóttir eru nýtt par. Þetta hefur Vísir eftir heimildum sínum. 21. apríl 2023 11:13
Rúrik var syngjandi górilla í Þýskalandi Rúrik Gíslason tók nýlega þátt í þýsku útgáfunni af þáttunum The Masked Singer. Á Instagram-síðu sinni segist hann vera þakklátur fyrir reynsluna sem hann öðlaðist í keppninni. 26. apríl 2022 00:06
Jói Ásbjörns og faðir Rúriks í salnum í kvöld: „Hausinn á mér er fullur af upplýsingum“ Rúrik Gíslason, fyrrum landsliðsmaður í fótbolta, tekur þátt í úrslitaþættinum í þýsku útgáfunni af Allir geta dansað, Let´s Dance. 28. maí 2021 11:31