Drengurinn er þeirra fyrsta barn saman. Fyrir á Aron eina stúlku úr fyrra sambandi á meðan Rita á tvö börn fyrir.
Aron er nýlega kominn heim eftir fjórtán ár í atvinnumennsku. Hann gekk til liðs við uppeldisfélag sitt FH í fyrra sumar og festi í kjölfarið kaup á raðhúsi í Hafnarfirði, nánar tiltekið við Stekkjarberg.