Katla María sú þriðja íslenska hjá Örebro Sindri Sverrisson skrifar 9. janúar 2024 17:01 Katla María og Íris Una Þórðardætur hafa spilað saman hjá Selfossi síðustu tvö tímabil en voru áður hjá Fylki og Kelfavík. Selfoss Knattspyrnukonan Katla María Þórðardóttir, sem borið hefur fyrirliðabandið í leikjum U23-landsliðsins á þessu ári, er farin frá Selfossi út í atvinnumennsku og hefur samið við sænska félagið Örebro. Samningur Kötlu Maríu er til næstu tveggja ára. Hún er þriðji Íslendingurinn sem fer til Örebro á tiltölulega skömmum tíma. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir fór fyrst til Örebro frá Breiðabliki í haust, áður en síðasta tímabili lauk, og í vetur fór svo samherji Kötlu Maríu frá Selfossi, Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir, til sænska félagsins. „Þetta er mjög góð tilfinning og ég hlakka til að flytja til Svíþjóðar. Ekki síst því ég hef heyrt margt gott um deildina. Það verður auðvitað stórt skref fyrir mig að spila í svona sterkri deild, en ég hef heyrt víða að Örebro sé duglegt við að þróa leikmenn og gefa ungum leikmönnum tækifæri til að sanna sig. Þetta heillaði mig,“ segir Katla María á vef Örebro. „Ég vona að þessi skipti gefi mér tækifæri til að þróast sem leikmaður og öðlast dýrmæta reynslu. Markmiðið er að sanna sig sem leikmaður á hæsta stigi,“ segir Katla María sem leikur bæði sem varnarsinnaður miðjumaður og sem miðvörður. Katla María er úr Keflavík og hefur, ásamt Írisi Unu tvíburasystur sinni, spilað fyrir Keflavík, Fylki og svo Selfoss síðustu tvö ár. Alls á Katla María, sem verður 23 ára í næsta mánuði, að baki 79 leiki í efstu deild hér á landi, einn A-landsleik og 41 leik fyrir yngri landslið Íslands. Sænski boltinn Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Fótbolti Fleiri fréttir „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Sjá meira
Samningur Kötlu Maríu er til næstu tveggja ára. Hún er þriðji Íslendingurinn sem fer til Örebro á tiltölulega skömmum tíma. Bergþóra Sól Ásmundsdóttir fór fyrst til Örebro frá Breiðabliki í haust, áður en síðasta tímabili lauk, og í vetur fór svo samherji Kötlu Maríu frá Selfossi, Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir, til sænska félagsins. „Þetta er mjög góð tilfinning og ég hlakka til að flytja til Svíþjóðar. Ekki síst því ég hef heyrt margt gott um deildina. Það verður auðvitað stórt skref fyrir mig að spila í svona sterkri deild, en ég hef heyrt víða að Örebro sé duglegt við að þróa leikmenn og gefa ungum leikmönnum tækifæri til að sanna sig. Þetta heillaði mig,“ segir Katla María á vef Örebro. „Ég vona að þessi skipti gefi mér tækifæri til að þróast sem leikmaður og öðlast dýrmæta reynslu. Markmiðið er að sanna sig sem leikmaður á hæsta stigi,“ segir Katla María sem leikur bæði sem varnarsinnaður miðjumaður og sem miðvörður. Katla María er úr Keflavík og hefur, ásamt Írisi Unu tvíburasystur sinni, spilað fyrir Keflavík, Fylki og svo Selfoss síðustu tvö ár. Alls á Katla María, sem verður 23 ára í næsta mánuði, að baki 79 leiki í efstu deild hér á landi, einn A-landsleik og 41 leik fyrir yngri landslið Íslands.
Sænski boltinn Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eiginlega orðlaus“ Körfubolti EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Fótbolti Fleiri fréttir „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Sjá meira