Svona notar þú smáforritið sem notað var í Skaupinu Stefán Árni Pálsson skrifar 11. janúar 2024 10:30 Overtune er appið sem notað var í Skaupinu. Eitt atriði í Skaupinu í ár hefur vakið mikla athygli. Í atriðinu sem um ræðir mátti sjá þónokkra þjóðþekkta einstaklinga stíga á stokk, en þar má nefna Boga Ágústsson, Sólveigu Önnu Jónsdóttur, Björk Guðmundsdóttur, Sigmund Davíð Gunnlaugsson og Ólaf Ragnar Grímsson. Þessir einstaklingar komu þó ekki sjálfir fram, heldur var tækni notuð til að líkja eftir útliti og raddbeitingu þeirra. Undir lok atriðisins kom Hemmi Gunn, en ólíkt hinum frægðarmennunum, er hann látinn. Eftir að atriðið fór í loftið skapaðist umræða um gervigreind hér á landi. Fyrirtækið Overtune stóð að baki atriðisins og sá um tæknivinnuna. Sindri Sindrason ræddi við forsvarsmenn Overtune í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Klippa: Svona notar þú smáforritið sem notað var í Skaupinu „Við erum einfaldasti tónlistarhugbúnaður í heimi. Fólk tekur upp símann, raðar saman tökkum, syngur inn á þetta og getur gefið út lag á einni,“ segir Sigurður Árnason, framkvæmdarstjóri Overtune. Jason Guðjónsson, meðstofnandi og markaðsstjóri Overtune, fór vel yfir það hvernig maður notar appið sjálft. „Ég held að fólk hafi ekki alveg áttað sig á því hvað gerðist á gamlaárskvöld, íslenska þjóðin. Frá þjóðfélagslegum og efnahagslegum forsendum. Ég get ekki í fljótu bragði hugsað um annað dæmi, hvernig svona umbyltingarkennd tækni er sett inn í heilt þjóðfélag á einu bretti. Þetta er í raun ótrúlegt. Þetta er eins og við hefðum verið að prófa internetið með Póst og Síma árið 1992 með heillri þjóð. Og þessi tækni er bara í símanum þínum,“ segir Sigurður. „Þetta er tækni sem fær öll samfélög til að skjálfa. Silicon Valley í San Fransisco, Mílanó og Lundúnir skelfa öll,“ bætir Sigurður við en hann segist vera stoltur af því að vera brautryðjandi í heiminum í þessari tækni. Hér að ofan má sjá brot úr síðasta innslagi Íslands í dag en áskrifendur geta séð það í heild sinni á Stöð 2+ og í frelsiskerfi Stöðvar 2. Áramótaskaupið Gervigreind Tækni Ísland í dag Tengdar fréttir Gervigreind vekur Hemma til lífsins meðan löggjafinn sefur Pétur Eggerz Pétursson hjá Overtune er maðurinn á bak við hið afar umdeilda atriði þar sem Hemmi Gunn vaknaði til lífsins í tónlistaratriði. Hann kallar eftir því að löggjafinn setji upp hanskana því framtíðin er mætt. 3. janúar 2024 13:13 Mest lesið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira
Þessir einstaklingar komu þó ekki sjálfir fram, heldur var tækni notuð til að líkja eftir útliti og raddbeitingu þeirra. Undir lok atriðisins kom Hemmi Gunn, en ólíkt hinum frægðarmennunum, er hann látinn. Eftir að atriðið fór í loftið skapaðist umræða um gervigreind hér á landi. Fyrirtækið Overtune stóð að baki atriðisins og sá um tæknivinnuna. Sindri Sindrason ræddi við forsvarsmenn Overtune í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Klippa: Svona notar þú smáforritið sem notað var í Skaupinu „Við erum einfaldasti tónlistarhugbúnaður í heimi. Fólk tekur upp símann, raðar saman tökkum, syngur inn á þetta og getur gefið út lag á einni,“ segir Sigurður Árnason, framkvæmdarstjóri Overtune. Jason Guðjónsson, meðstofnandi og markaðsstjóri Overtune, fór vel yfir það hvernig maður notar appið sjálft. „Ég held að fólk hafi ekki alveg áttað sig á því hvað gerðist á gamlaárskvöld, íslenska þjóðin. Frá þjóðfélagslegum og efnahagslegum forsendum. Ég get ekki í fljótu bragði hugsað um annað dæmi, hvernig svona umbyltingarkennd tækni er sett inn í heilt þjóðfélag á einu bretti. Þetta er í raun ótrúlegt. Þetta er eins og við hefðum verið að prófa internetið með Póst og Síma árið 1992 með heillri þjóð. Og þessi tækni er bara í símanum þínum,“ segir Sigurður. „Þetta er tækni sem fær öll samfélög til að skjálfa. Silicon Valley í San Fransisco, Mílanó og Lundúnir skelfa öll,“ bætir Sigurður við en hann segist vera stoltur af því að vera brautryðjandi í heiminum í þessari tækni. Hér að ofan má sjá brot úr síðasta innslagi Íslands í dag en áskrifendur geta séð það í heild sinni á Stöð 2+ og í frelsiskerfi Stöðvar 2.
Áramótaskaupið Gervigreind Tækni Ísland í dag Tengdar fréttir Gervigreind vekur Hemma til lífsins meðan löggjafinn sefur Pétur Eggerz Pétursson hjá Overtune er maðurinn á bak við hið afar umdeilda atriði þar sem Hemmi Gunn vaknaði til lífsins í tónlistaratriði. Hann kallar eftir því að löggjafinn setji upp hanskana því framtíðin er mætt. 3. janúar 2024 13:13 Mest lesið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa! Lífið samstarf „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Fleiri fréttir Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sjá meira
Gervigreind vekur Hemma til lífsins meðan löggjafinn sefur Pétur Eggerz Pétursson hjá Overtune er maðurinn á bak við hið afar umdeilda atriði þar sem Hemmi Gunn vaknaði til lífsins í tónlistaratriði. Hann kallar eftir því að löggjafinn setji upp hanskana því framtíðin er mætt. 3. janúar 2024 13:13