Óvissustigi lýst yfir vegna Grímsvatna Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 11. janúar 2024 15:06 Frá Grímsvötnum. Vísir/RAX Óvissustigi almannavarna hefur verið lýst yfir af ríkislögreglustjóra í samráði við Lögreglustjórann á Suðurlandi. Þetta kemur fram í tilkynningu. Eins og Vísir hefur greint frá er hlaup hafið úr Grímsvötnum. Vegna þess og aukinnar skjálftavirkni hefur fluglitakóði fyrir eldstöðina verið færður á gulan lit af Veðurstofu Íslands. Áður hefur Magnús Tumi Guðmundsson, jarðeðlisfræðingur, sagt í samtali við fréttastofu að meiri líkur en minni séu á gosi í Grímsvötnum. Þau séu allajafna lítil en geti orðið til þess að hafa áhrif á flugleiðir. Í tilkynningu almannavarn segir að samkvæmt Veðurstofunni sé líklegt að hámarksrennsli verði ekki umfram 1.000 m3/s miðað við það vatnsmagn sem safnast hefur í Grímsvötnum. Búast má við að hámarksrennsli í Gígjukvísl við þjóðveg 1 verði svipað og hámarksrennsli úr Grímsvötnum. Hlaupið ætti því ekki hafa nein áhrif á mannvirki sem sagt vegi og brýr. Þá segir þar ennfremur að það þekkist að eldgos verði í Grímsvötnum eftir að vatn hleypur þaðan, það gerðist síðast árið 2004, þar áður árið 1934 og 1922. Mun oftar hafi þó hlaupið úr Grímsvötnum án þess að til eldgoss kæmi. Þess er getið að ferðaleiðir austur af Grímsfjalli geti verið varhugaverðar vegna myndunar á sprungum og sigkötlum. Því biðla almannavarnir til ferðafólks að gæta varúðar á þessu svæði. Grímsvötn Eldgos og jarðhræringar Almannavarnir Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Bregst við gagnrýni Brakkasamtakanna á gjaldtöku Sjá meira
Eins og Vísir hefur greint frá er hlaup hafið úr Grímsvötnum. Vegna þess og aukinnar skjálftavirkni hefur fluglitakóði fyrir eldstöðina verið færður á gulan lit af Veðurstofu Íslands. Áður hefur Magnús Tumi Guðmundsson, jarðeðlisfræðingur, sagt í samtali við fréttastofu að meiri líkur en minni séu á gosi í Grímsvötnum. Þau séu allajafna lítil en geti orðið til þess að hafa áhrif á flugleiðir. Í tilkynningu almannavarn segir að samkvæmt Veðurstofunni sé líklegt að hámarksrennsli verði ekki umfram 1.000 m3/s miðað við það vatnsmagn sem safnast hefur í Grímsvötnum. Búast má við að hámarksrennsli í Gígjukvísl við þjóðveg 1 verði svipað og hámarksrennsli úr Grímsvötnum. Hlaupið ætti því ekki hafa nein áhrif á mannvirki sem sagt vegi og brýr. Þá segir þar ennfremur að það þekkist að eldgos verði í Grímsvötnum eftir að vatn hleypur þaðan, það gerðist síðast árið 2004, þar áður árið 1934 og 1922. Mun oftar hafi þó hlaupið úr Grímsvötnum án þess að til eldgoss kæmi. Þess er getið að ferðaleiðir austur af Grímsfjalli geti verið varhugaverðar vegna myndunar á sprungum og sigkötlum. Því biðla almannavarnir til ferðafólks að gæta varúðar á þessu svæði.
Grímsvötn Eldgos og jarðhræringar Almannavarnir Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Sögðu upp í hrönnum í stað þess að fylgja skipun ráðuneytis Erlent Fleiri fréttir Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Bregst við gagnrýni Brakkasamtakanna á gjaldtöku Sjá meira