Þingmaður segir af sér eftir búðarhnupl Bjarki Sigurðsson skrifar 16. janúar 2024 13:07 Golriz Ghahraman var fyrst kjörin inn á þing í Nýja-Sjálandi árið 2017. Getty/Fiona Goodall Golriz Ghahraman, þingmaður Græningjaflokksins í Nýja-Sjálandi, hefur sagt af sér eftir að hún var sökuð um að stela klæðnaði úr í það minnsta tveimur tískuverslunum. Hún segir stress tengt starfi hennar hafa orðið til þess að hún fór að hnupla. Ghahraman var fyrst kjörin inn á þing árið 2017 en hún er menntaður lögfræðingur og starfaði um tíma fyrir Sameinuðu þjóðirnar. Hún fæddist í Íran og kom til Nýja-Sjálands sem flóttamaður þegar hún var níu ára gömul. Hún var fyrsti flóttamaðurinn til þess að vera kjörinn á þing í Nýja-Sjálandi. Fyrir tæpri viku var hún sökuð um að hafa stolið klæðnaði í tískuversluninni Scotties Boutique í borginni Auckland. Atvikið átti sér stað skömmu fyrir jól en hún steig til hliðar snemma eftir að upp komst um málið. „Það er mér skýrt að geðheilsa mín hefur orðið fyrir slæmum áhrifum vegna álags í starfi mínu. Það hefur orðið til þess að ég hef hagað mér allt öðruvísi en ég er í raun og veru. Ég er ekki að reyna að afsaka gjörðir mínar, en ég vil fá að útskýra þær,“ hefur The Guardian eftir Ghahraman. Hún kveðst nú ætla að finna nýjar leiðir til þess að taka þátt í því að gera heiminn að betri stað. „Ég vil ekki fela mig á bak við geðheilsuvanda og ég tek fulla ábyrgð á því sem ég hef gert,“ segir Ghahraman. Nýja-Sjáland Geðheilbrigði Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Sjá meira
Ghahraman var fyrst kjörin inn á þing árið 2017 en hún er menntaður lögfræðingur og starfaði um tíma fyrir Sameinuðu þjóðirnar. Hún fæddist í Íran og kom til Nýja-Sjálands sem flóttamaður þegar hún var níu ára gömul. Hún var fyrsti flóttamaðurinn til þess að vera kjörinn á þing í Nýja-Sjálandi. Fyrir tæpri viku var hún sökuð um að hafa stolið klæðnaði í tískuversluninni Scotties Boutique í borginni Auckland. Atvikið átti sér stað skömmu fyrir jól en hún steig til hliðar snemma eftir að upp komst um málið. „Það er mér skýrt að geðheilsa mín hefur orðið fyrir slæmum áhrifum vegna álags í starfi mínu. Það hefur orðið til þess að ég hef hagað mér allt öðruvísi en ég er í raun og veru. Ég er ekki að reyna að afsaka gjörðir mínar, en ég vil fá að útskýra þær,“ hefur The Guardian eftir Ghahraman. Hún kveðst nú ætla að finna nýjar leiðir til þess að taka þátt í því að gera heiminn að betri stað. „Ég vil ekki fela mig á bak við geðheilsuvanda og ég tek fulla ábyrgð á því sem ég hef gert,“ segir Ghahraman.
Nýja-Sjáland Geðheilbrigði Mest lesið Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“