Rafíþróttir

Ljósleiðaradeildin í beinni: Ofurlaugardagur í Counter-Strike

Snorri Már Vagnsson skrifar
Heil umferð verður spiluð á Ofurlaugardeginum í dag.
Heil umferð verður spiluð á Ofurlaugardeginum í dag.

Í dag fara fram fjórir leikir í Ljósleiðaradeildinni í Counter-Strike.

Á Ofurlaugardögum fer fram heil umferð í Ljósleiðaradeildinni. Mikið er í húfi fyrir liðin, bæði á miðju töflunnar sem á toppnum. Sjá má stöðu deildarinnar hér.

Dagskrá Ofurlaugardagsins:

17:00: FH - NOCCO Dusty

18:00: ÍA - Ármann

19:00: Breiðablik - Þór

20:00: SAGA - Young Prodigies

Fylgjast má með leikjunum í beinni á Stöð 2 Esports eða í spilaranum hér fyrir neðan.






×