Fullyrða að Gylfi sé búinn að rifta samningi sínum við Lyngby Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. janúar 2024 12:35 Gylfi Þór stoppaði stutt við hjá Lyngby ef marka má nýjustu tíðindi. Lyngby Landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson hefur rift samningi sínum við danska úrvalsdeildarfélagið Lyngby. Það er 433.is sem greini frá og segist hafa tíðindin eftir afar öruggum heimildum. Þá er einnig fjallað um málið á danska miðlinum B.T. þar sem kemur fram að gylfi hafi komist að samkomulagi við félagið um að rifta samningnum. Gylfi Sigurdsson og Lyngby Boldklub har ophævet aftalen med hinanden et halvt år før tid, da stjernenavnet har komplikationer med skader og ikke ønsker at belaste lønbudgettet hos de kongeblå. https://t.co/H6GsZFsXGO— Farzam Abolhosseini (@F_Abolhosseini) January 21, 2024 Fyrr í dag bárust fréttir af því að ástæðan fyrir því að Gylfi hafi ekki æft með félaginu undanfarnar vikur væri að hann væri á leið í endurhæfingu til Spánar. Leikmaðurinn hafi hlotið álagsmeiðsli eftir endurkomu sína á knattspyrnuvöllinn og sagði Nicas Kjeldsen, íþróttastjóri Lyngby, að félagið vonaðist til að endurheimta Gylfa í byrjun næsta mánaðar. Ef marka má nýjustu tíðindi verður þó ekkert af því. Gylfi gekk til liðs við Lyngby síðasta haust eftir tveggja ára fjarveru frá fótbolta. Hann hefur leikið fimm deildarleiki fyrir félagið og nú lítur úr fyrir að þeir verði ekki fleiri. Danski boltinn Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ Fótbolti Fleiri fréttir Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Sjá meira
Það er 433.is sem greini frá og segist hafa tíðindin eftir afar öruggum heimildum. Þá er einnig fjallað um málið á danska miðlinum B.T. þar sem kemur fram að gylfi hafi komist að samkomulagi við félagið um að rifta samningnum. Gylfi Sigurdsson og Lyngby Boldklub har ophævet aftalen med hinanden et halvt år før tid, da stjernenavnet har komplikationer med skader og ikke ønsker at belaste lønbudgettet hos de kongeblå. https://t.co/H6GsZFsXGO— Farzam Abolhosseini (@F_Abolhosseini) January 21, 2024 Fyrr í dag bárust fréttir af því að ástæðan fyrir því að Gylfi hafi ekki æft með félaginu undanfarnar vikur væri að hann væri á leið í endurhæfingu til Spánar. Leikmaðurinn hafi hlotið álagsmeiðsli eftir endurkomu sína á knattspyrnuvöllinn og sagði Nicas Kjeldsen, íþróttastjóri Lyngby, að félagið vonaðist til að endurheimta Gylfa í byrjun næsta mánaðar. Ef marka má nýjustu tíðindi verður þó ekkert af því. Gylfi gekk til liðs við Lyngby síðasta haust eftir tveggja ára fjarveru frá fótbolta. Hann hefur leikið fimm deildarleiki fyrir félagið og nú lítur úr fyrir að þeir verði ekki fleiri.
Danski boltinn Mest lesið Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Körfubolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ Fótbolti Fleiri fréttir Murielle elti Óskar í Garðabæinn Skotspónn eftir skelfilegt víti: „Verða að byggja stærri leikvang“ „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Sjá meira