Æfir í háfjallaloftinu í Kenía Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2024 14:30 Baldvin Þór Magnússon ætlar sér stóra hluti á árinu 2024. Hann verður 25 ára gamall í apríl Getty/Maja Hitij Íslenski langhlauparinn Baldvin Þór Magnússon prófar nýja hluti á þessu undirbúningstímabili en hann er nú staddur í þrjátíu daga æfingabúðum í Kenía. Frjálsíþróttasambandið segir frá því á miðlum sínum að Íslandsmethafinn í 1500 metra, 3000 metra og 5000 metra hlaupum sé að æfa í Afríku. „Það gengur betur núna eftir að ég náði að aðlagast háfjallaloftinu. Þetta var mjög erfitt fyrst, ég kannski henti mér svolítið í djúpu laugina og tók of erfiðar æfingar of snemma. Þurfti að draga aðeins úr til ná að jafna mig en er kominn á gott strik núna og er búinn að vera á góðu róli síðastliðna viku eða svo,“ sagði Baldvin í samtali við FRÍ. Hann er æfa þarna með fjórum breskum maraþonhlaupurum og segist læra mikið af þeirra góðu reynslu af hlaupum. Það verður fróðlegt að sjá hvort að Baldvin, sem hefur bætt hvert Íslandsmetið á fætur öðru á síðustu árum, haldi uppteknum hætti eftir þessar sérstöku æfingarbúðir í fjalllendi Afríku. „Ég er bjartsýnn fyrir komandi tímabil og tel klárlega að ég hafi aldrei verið með jafn góðan grunn. Markmiðið næstu vikurnar er að koma þeim grunni í mitt besta mögulega 3000 metra hlaupaform í febrúar án þess þó að að það taki frá formi mínu næstkomandi sumar. Bara búinn að taka tvær gæðahraðaæfingar þannig þetta fer allt að koma“ sagði Baldvin. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics) Frjálsar íþróttir Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Fleiri fréttir Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Andrea mun ekki spila á HM Snæfríður Sól flaug inn í úrslit á EM á nýju Íslandsmeti Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Fagnaði gríðarlega þegar NM-gullið var í höfn Ingeborg og Snævar eru Íþróttafólk ársins hjá fötluðum Hildur Maja og Dagur Kári ofar öllum öðrum á árinu 2025 „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Ætla ekki í stríð: Daníel þarf ekki að óttast breytingar lengur „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Sjá meira
Frjálsíþróttasambandið segir frá því á miðlum sínum að Íslandsmethafinn í 1500 metra, 3000 metra og 5000 metra hlaupum sé að æfa í Afríku. „Það gengur betur núna eftir að ég náði að aðlagast háfjallaloftinu. Þetta var mjög erfitt fyrst, ég kannski henti mér svolítið í djúpu laugina og tók of erfiðar æfingar of snemma. Þurfti að draga aðeins úr til ná að jafna mig en er kominn á gott strik núna og er búinn að vera á góðu róli síðastliðna viku eða svo,“ sagði Baldvin í samtali við FRÍ. Hann er æfa þarna með fjórum breskum maraþonhlaupurum og segist læra mikið af þeirra góðu reynslu af hlaupum. Það verður fróðlegt að sjá hvort að Baldvin, sem hefur bætt hvert Íslandsmetið á fætur öðru á síðustu árum, haldi uppteknum hætti eftir þessar sérstöku æfingarbúðir í fjalllendi Afríku. „Ég er bjartsýnn fyrir komandi tímabil og tel klárlega að ég hafi aldrei verið með jafn góðan grunn. Markmiðið næstu vikurnar er að koma þeim grunni í mitt besta mögulega 3000 metra hlaupaform í febrúar án þess þó að að það taki frá formi mínu næstkomandi sumar. Bara búinn að taka tvær gæðahraðaæfingar þannig þetta fer allt að koma“ sagði Baldvin. View this post on Instagram A post shared by Frjálsíþróttasamband Íslands (@icelandathletics)
Frjálsar íþróttir Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Enski boltinn Fleiri fréttir Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Andrea mun ekki spila á HM Snæfríður Sól flaug inn í úrslit á EM á nýju Íslandsmeti Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Fagnaði gríðarlega þegar NM-gullið var í höfn Ingeborg og Snævar eru Íþróttafólk ársins hjá fötluðum Hildur Maja og Dagur Kári ofar öllum öðrum á árinu 2025 „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum EM 2029 haldið í Þýskalandi Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Ætla ekki í stríð: Daníel þarf ekki að óttast breytingar lengur „Slepptum ræktinni í dag og fórum í sundleikfimi“ Sjá meira