Innviðirnir góðir hjá Borgarbyggð Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. janúar 2024 14:31 Innviðir Borgarbyggðar standa vel. Magnús Hlynur Hreiðarsson Þrátt fyrir mikla uppbyggingu í Borgarbyggð og íbúafjölgun í sveitarfélaginu, þá ráða innviðir sveitarfélagsins vel við ástandið. Það getur verið erfitt fyrir sveitarfélög að vaxa of hratt því þá þurfa innviðirnir að fylgja með svo allir íbúar verði ánægðir og samfélagið jákvætt við íbúafjölgun. Borgarbyggð er eitt af þeim sveitarfélögum sem íbúum er alltaf að fjölga í, eða um 6 prósent á ári en íbúarnir eru í dag um 4.300. Stefán Broddi Guðjónsson er sveitarstjóri Borgarbyggðar. „Við erum alltaf að færst nær höfuðborgarsvæðinu, ég held að það megi alveg segja að við sjáum að við séum komin í jaðar höfuðborgarsvæðisins. Hér hefur fjölgun frá aldamótum verið um fjórðung íbúa en annars staðar hefur fjölgunin í nágrenni höfuðborgarsvæðisins verið miklu meiri. Það má kannski segja að það sé ekki sjálfstætt markmið að fjölga eitthvað gríðarlega hratt,“ segir Stefán Broddi. „Síðan má kannski bæta við að þetta er mjög áhugaverð þróun, sem er að eiga sér stað bæði hjá okkur og auðvitað víðar er hvað fjölgunin er mikil, sérstaklega á meðal, bæði auðvitað á meðal nýrra íbúa, sem koma erlendis frá og ekki síður á meðal eldri íbúa.“ Stefán Broddi Guðjónsson, sveitarstjóri Borgarbyggðar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvernig er með innviði í Borgarbyggð, eru þeir allir tryggðir og góðir, nóg leikskólapláss og nóg af öllu og allir bara í stuði? „Já, við stöndum nokkuð vel hvað leikskólapláss varðar. Við getum tekið á móti öllum börnum á leikskólaaldri, sem að vilja komast í leikskóla í Borgarbyggð en það eru fimm leikskólar hjá okkur. En á sama tími er biðlisti á einum leikskóla þó það sé rými á öðrum. Í okkar tilviki er biðlisti á Hnoðrabóli á Kleppjárnsreykjum en laust rými á Andabæ á Hvanneyri sem er í um 20 mín fjarlægð,“ segir Stefán Broddi. Borgarbyggð Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Fleiri fréttir Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Sjá meira
Það getur verið erfitt fyrir sveitarfélög að vaxa of hratt því þá þurfa innviðirnir að fylgja með svo allir íbúar verði ánægðir og samfélagið jákvætt við íbúafjölgun. Borgarbyggð er eitt af þeim sveitarfélögum sem íbúum er alltaf að fjölga í, eða um 6 prósent á ári en íbúarnir eru í dag um 4.300. Stefán Broddi Guðjónsson er sveitarstjóri Borgarbyggðar. „Við erum alltaf að færst nær höfuðborgarsvæðinu, ég held að það megi alveg segja að við sjáum að við séum komin í jaðar höfuðborgarsvæðisins. Hér hefur fjölgun frá aldamótum verið um fjórðung íbúa en annars staðar hefur fjölgunin í nágrenni höfuðborgarsvæðisins verið miklu meiri. Það má kannski segja að það sé ekki sjálfstætt markmið að fjölga eitthvað gríðarlega hratt,“ segir Stefán Broddi. „Síðan má kannski bæta við að þetta er mjög áhugaverð þróun, sem er að eiga sér stað bæði hjá okkur og auðvitað víðar er hvað fjölgunin er mikil, sérstaklega á meðal, bæði auðvitað á meðal nýrra íbúa, sem koma erlendis frá og ekki síður á meðal eldri íbúa.“ Stefán Broddi Guðjónsson, sveitarstjóri Borgarbyggðar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvernig er með innviði í Borgarbyggð, eru þeir allir tryggðir og góðir, nóg leikskólapláss og nóg af öllu og allir bara í stuði? „Já, við stöndum nokkuð vel hvað leikskólapláss varðar. Við getum tekið á móti öllum börnum á leikskólaaldri, sem að vilja komast í leikskóla í Borgarbyggð en það eru fimm leikskólar hjá okkur. En á sama tími er biðlisti á einum leikskóla þó það sé rými á öðrum. Í okkar tilviki er biðlisti á Hnoðrabóli á Kleppjárnsreykjum en laust rými á Andabæ á Hvanneyri sem er í um 20 mín fjarlægð,“ segir Stefán Broddi.
Borgarbyggð Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Innlent Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Fleiri fréttir Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Sjá meira