„Allt í einu er ég bara orðinn morfínfíkill að sprauta mig“ Stefán Árni Pálsson skrifar 29. janúar 2024 13:01 Davíð Þór Jónsson er í dag heimilislaus. „Ég væri til í að fara í dáleiðslu og kafa djúpt hvort það sé eitthvað sem ég hef bara bælt niður, einhverjar minningar. Því ég hef enga ástæðu til þess að vera í þessu volæði,“ segir Davíð Þór Jónsson í síðasta þætti af Fólk eins og við á Stöð 2. Davíð er vegglistamaður, húðflúrari og pabbi. Davíð er ástríðumaður sem lætur fátt stoppa sköpunarkraftinn eins og fólk fékk að kynnast í síðasta þætti af Fólk eins og við sem var á Stöð 2 í gærkvöldi. Þar fengu áhorfendur fá að fylgja honum í sinni sköpun á meðan hann segir sögur úr sínu lífi. Davíð stefnir á að komast í skaðaminnkandi meðferð, til að komast í öruggt húsnæði og geta hitt dóttur sína aftur. „Morfínfíkn er eitthvað allt annað en að reykja gras eða takið í nefið. Þetta er eins og kolkrabbi sem tekur þig allan. Þú ert alveg heillengi að ná öllum sogskálunum af þér. Ég var að ganga í gegnum geðveikt áfall, að missa frá mér dóttir mína. Konan mín hélt fram hjá mér og við vorum að hætta saman og hún með barnið inni á einhverju barnaverndarheimili. Svo kemur einhver gaur til mín með fullt af Oxy og ég fer að reykja þetta. Ég hafði oft reykt þetta en þarna leið mér svo illa og var bara alltaf grenjandi. Ég gat ekki ráðið við mig,“ segir Davíð og bætir við að það hafi allt minnt hann á dóttur sína. „Og allt í einu er ég bara orðinn morfínfíkill að sprauta mig. Aldrei hefði mér dottið það í hug.“ Fólk eins og við er fjögurra þátta heimildarþáttaröð um heimilisleysi á Íslandi og nýja nálgun stjórnvalda í vímuefnamálum. Hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni. Fólk eins og við Fíkn Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Julian McMahon látinn Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Sjá meira
Davíð er vegglistamaður, húðflúrari og pabbi. Davíð er ástríðumaður sem lætur fátt stoppa sköpunarkraftinn eins og fólk fékk að kynnast í síðasta þætti af Fólk eins og við sem var á Stöð 2 í gærkvöldi. Þar fengu áhorfendur fá að fylgja honum í sinni sköpun á meðan hann segir sögur úr sínu lífi. Davíð stefnir á að komast í skaðaminnkandi meðferð, til að komast í öruggt húsnæði og geta hitt dóttur sína aftur. „Morfínfíkn er eitthvað allt annað en að reykja gras eða takið í nefið. Þetta er eins og kolkrabbi sem tekur þig allan. Þú ert alveg heillengi að ná öllum sogskálunum af þér. Ég var að ganga í gegnum geðveikt áfall, að missa frá mér dóttir mína. Konan mín hélt fram hjá mér og við vorum að hætta saman og hún með barnið inni á einhverju barnaverndarheimili. Svo kemur einhver gaur til mín með fullt af Oxy og ég fer að reykja þetta. Ég hafði oft reykt þetta en þarna leið mér svo illa og var bara alltaf grenjandi. Ég gat ekki ráðið við mig,“ segir Davíð og bætir við að það hafi allt minnt hann á dóttur sína. „Og allt í einu er ég bara orðinn morfínfíkill að sprauta mig. Aldrei hefði mér dottið það í hug.“ Fólk eins og við er fjögurra þátta heimildarþáttaröð um heimilisleysi á Íslandi og nýja nálgun stjórnvalda í vímuefnamálum. Hér að neðan má sjá þáttinn í heild sinni.
Fólk eins og við Fíkn Mest lesið Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Lífið Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög Galdrasaga um fimm 50+ konur: „Við vorum fimm konur að fæða sama barnið“ Áskorun „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Lífið Julian McMahon látinn Lífið Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist Fleiri fréttir „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Varð mjög hræddur en fann huggun í húmornum Krakkatían: Tölur, mýs og tónlist Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Sjá meira
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög
Fóru hringinn um Grænlandsjökul á baki vinddreka: Brotin rifbein, kynngimagnað sjónarspil og óþægilegt návígi við ísbjörn Ferðalög