Vandræðalegt undirbúningstímabil Messi og félaga heldur áfram Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2024 13:01 Lionel Messi og liðsfélagar hans í Inter Miami eru loksins búnir að skora en þeir hafa ekki unnið leik í langan tíma. Getty/Francois Nel Lionel Messi og félagar í Inter Miami hafa enn ekki unnið leik á undirbúningstímabilinu en skoruðu þó loksins fyrstu mörkin sín í gær. Miami liðið er komið til Sádí Arabíu til að spila tvo leiki og sá fyrri tapaðist 4-3 á móti Al Hilal í gær. Al Hilal komst í 2-0 eftir aðeins þrettán mínútna leik. Miami minnkaði muninn en lenti fljótlega 3-1 undir. Aleksandar Mitrovic, Abdullah Al-Hamddan og Michael Delgado skoruðu mörkin. Inter Miami's preseason:Three gamesZero winsOne drawTwo losses pic.twitter.com/5v7qumtulv— B/R Football (@brfootball) January 29, 2024 Luis Suárez skoraði sitt fyrsta mark fyrir Inter Miami í fyrri hálfleiknum og í þeim síðari skoraði Messi úr víti og lagði svo upp mark fyrir David Ruiz. Staðan var 3-3 þegar Messi fór af velli en Malcolm tryggði Al Hilal sigurinn undir lokin. Miami liðið hefur nú spilað þrjá leiki á undirbúningstímabilinu án þess að vinna. Liðið skoraði ekki í fyrstu tveimur leikjunum, annar endaði með markalausu jafntefli en hinn tapaðist. Næsti leikur er á móti Cristiano Ronaldo og félögum í Al Nassr á fimmtudaginn en óvíst er með þátttöku Portúgalans sem glímir við meiðsli. Inter liðið hefur nú leikið ellefu leiki í röð án þess að vinna leik og þetta er farið að vera frekar vandræðalegt fyrir allar gömlu stórstjörnurnar sem liðið hefur safnað til sín frá því að Messi valdi að koma til félagsins. Inter Miami are now winless in pic.twitter.com/BBOodYWqni— LiveScore (@livescore) January 29, 2024 Bandaríski fótboltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Sport „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Fleiri fréttir „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Sjá meira
Miami liðið er komið til Sádí Arabíu til að spila tvo leiki og sá fyrri tapaðist 4-3 á móti Al Hilal í gær. Al Hilal komst í 2-0 eftir aðeins þrettán mínútna leik. Miami minnkaði muninn en lenti fljótlega 3-1 undir. Aleksandar Mitrovic, Abdullah Al-Hamddan og Michael Delgado skoruðu mörkin. Inter Miami's preseason:Three gamesZero winsOne drawTwo losses pic.twitter.com/5v7qumtulv— B/R Football (@brfootball) January 29, 2024 Luis Suárez skoraði sitt fyrsta mark fyrir Inter Miami í fyrri hálfleiknum og í þeim síðari skoraði Messi úr víti og lagði svo upp mark fyrir David Ruiz. Staðan var 3-3 þegar Messi fór af velli en Malcolm tryggði Al Hilal sigurinn undir lokin. Miami liðið hefur nú spilað þrjá leiki á undirbúningstímabilinu án þess að vinna. Liðið skoraði ekki í fyrstu tveimur leikjunum, annar endaði með markalausu jafntefli en hinn tapaðist. Næsti leikur er á móti Cristiano Ronaldo og félögum í Al Nassr á fimmtudaginn en óvíst er með þátttöku Portúgalans sem glímir við meiðsli. Inter liðið hefur nú leikið ellefu leiki í röð án þess að vinna leik og þetta er farið að vera frekar vandræðalegt fyrir allar gömlu stórstjörnurnar sem liðið hefur safnað til sín frá því að Messi valdi að koma til félagsins. Inter Miami are now winless in pic.twitter.com/BBOodYWqni— LiveScore (@livescore) January 29, 2024
Bandaríski fótboltinn Sádiarabíski boltinn Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Talar um Chapecoense-flugslysið í fyrsta sinn: „Skyndilega varð allt hljótt“ Sport „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin Fótbolti 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Fótbolti Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Fótbolti Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Enski boltinn Fleiri fréttir „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Logi og félagar náðu ekki að hrista af sér vandræðin í Laugardalnum Barcelona-leikmaður í leyfi vegna andlegrar heilsu sinnar Sheffield Wednesday fær aftur refsingu og er nú með mínus tíu stig Ajax segir það algjört hneyksli hvað stuðningsmenn félagsins gerðu „Ég vil ekki vera Lionel Messi“ Baðst afsökunar á hómófóbísku orðavali á fyrsta fundi Undirbýr Liverpool líf án Salah? Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Arsenal minnti á Víking: „Ég elska svona mörk“ Fantasýn: Flaug upp töfluna og fékk „jólabónus“ Neyddur á dráttinn en vill frekar sófann og nammi Útskýrði af hverju hann valdi ekki Salah í fyrsta sinn Sú besta kláraði æfingu fótbrotin og óvissa um leikinn við Ísland Sjáðu mörkin og allt það helsta úr enska boltanum í gær Sjáðu allar bestu vörslur umferðarinnar Paquetá kallar eftir stuðningi frá enska knattspyrnusambandinu Leik Ajax og Groningen aflýst vegna óhóflegrar flugeldanotkunar Ágúst Eðvald heim í Þór Sjá meira