Fá loks Ólympíugullið tveimur árum seinna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. janúar 2024 16:31 Madison Chock og Evan Bates eru meðal þeirra bandarísku skautadansara sem fá loks gullverðlaun sín frá Vetrarólympíuleikunum í Peking 2022. getty/Matthew Stockman Keppendurnir sem misstu af verðlaunum þegar Rússar unnu gullið í liðakeppni í listdansi á skautum á Vetrarólympíuleikunum í Peking 2022 munu fá verðlaun sín við hátíðlega athöfn. Kamila Valieva frá Rússlandi hefur verið dæmd í fjögurra ára keppnisbann af CAS, Alþjóða íþróttadómstólnum, fyrir að nota ólögleg lyf. Hún féll á lyfjaprófi á jóladag 2021 en fékk samt að keppa á Vetrarólympíuleikunum í Peking 2022. Hún var í rússneska liðinu sem vann liðakeppnina í listdansi á skautum á leikunum. Rússland hefur nú verið svipt gullverðlaununum og Bandaríkin fá þau í staðinn. Japan fær silfur í staðinn fyrir brons en Rússland heldur halda bronsverðlaunum sínum þar sem liðið var með fleiri stig en Kanada þrátt fyrir að stigin sem Valieva vann sér inn hafi verið dregin frá. Alþjóða ólympíunefndin hefur nú gefið út að verðlaunaafhending verði haldin þar sem Bandaríkjakonur og Japanir fá nýju verðlaunin sín afhent. Rússar eru afar ósáttir við úrskurð CAS og ætla að áfrýja honum. Rússneska lyfjaeftirlitið komst á sínum tíma að þeirri niðurstöðu að Valieva hefði ekkert til saka unnið. Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið MetLife er nú kallað DeathLife Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Kamila Valieva frá Rússlandi hefur verið dæmd í fjögurra ára keppnisbann af CAS, Alþjóða íþróttadómstólnum, fyrir að nota ólögleg lyf. Hún féll á lyfjaprófi á jóladag 2021 en fékk samt að keppa á Vetrarólympíuleikunum í Peking 2022. Hún var í rússneska liðinu sem vann liðakeppnina í listdansi á skautum á leikunum. Rússland hefur nú verið svipt gullverðlaununum og Bandaríkin fá þau í staðinn. Japan fær silfur í staðinn fyrir brons en Rússland heldur halda bronsverðlaunum sínum þar sem liðið var með fleiri stig en Kanada þrátt fyrir að stigin sem Valieva vann sér inn hafi verið dregin frá. Alþjóða ólympíunefndin hefur nú gefið út að verðlaunaafhending verði haldin þar sem Bandaríkjakonur og Japanir fá nýju verðlaunin sín afhent. Rússar eru afar ósáttir við úrskurð CAS og ætla að áfrýja honum. Rússneska lyfjaeftirlitið komst á sínum tíma að þeirri niðurstöðu að Valieva hefði ekkert til saka unnið.
Skautaíþróttir Vetrarólympíuleikar 2022 í Peking Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið MetLife er nú kallað DeathLife Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Frá Fram á Hlíðarenda Stefndi á ÓL en lést í slysi á æfingu Höfðingjarnir vaknaðir og ótrúlegt jafntefli í Dallas Áhugasamur verði Amorim rekinn „Ertu að horfa Donald Trump?“ Hefur enga trú lengur á Amorim Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Al Horford til Golden State Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Dagskráin í dag: Fótboltinn í fyrirrúmi Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn