Ágúst Eðvald: Veit alveg hvað í mér býr Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. febrúar 2024 09:00 Ágúst Eðvald kann vel við sig í Kaupmannahöfn. Akademisk Boldklub Gladsaxe Ágúst Eðvald Hlynsson samdi nýverið við AB Gladsaxe sem spilar í C-deildinni í Danmörku. Hann segir að ekki sé um að ræða skrif niður á við frá Breiðabliki þar sem hann spilaði á síðasta ári en nýir eigendur AB stefna hátt og er Ágúst Eðvald spenntur að vera hluti af því verkefni. „Ég heyrði af áhuga AB í október eða nóvember, var ekki mikið að velta þessu fyrir mér þá. Svo þegar tímabilið var búið þá sýndu þeir enn áhuga, þá leyfði ég mér að skoða þetta með umboðsmanninum mínum. Þetta þróaðist svo í þátt átt að ég endaði á að koma til þeirra, skoða aðstæður og svona.“ „Ég hugsa þetta þannig að um er að ræða lið með mikla sögu. Það eru nýir eigendur, keyptu félagið fyrir tæplega árið síðan. Eru að setja mikið inn í félagið, það er að ég held ekki einn leikmaður hjá félaginu í dag sem var þar þegar þeir tóku við því. Svo er verið að sækja leikmenn alls staðar að, mjög alþjóðlegt umhverfi.“ View this post on Instagram A post shared by Akademisk Boldklub Gladsaxe (@abfodbold) „Maður finnur að það er alvöru verkefni í gangi þarna, það er aðalástæðan fyrir að ég stökk á þetta. Fór út að skoða aðstæður, sá hversu metnaðarfullt félagið er og hvað það ætlar sér að gera þegar fram líða sundir.“ Á flakki undanfarin ár Hinn 23 ára gamli Ágúst Eðvald hefur verið á töluverðu flakki undanfarin ár en það á sér eðlilega útskýringu. „Eftir tímabilið 2020 er ég keyptur til AC Horsens í efstu deild Danmerkur. Það gerist síðan að þjálfarinn sem fær mig inn er látinn fara nokkrum leikjum eftir að ég kem til félagsins. Ég passa svo ekki í formúlu nýja þjálfarans og fer á lán til FH.“ „Þar gekk mér nægilega vel til að vera kallaður til baka. Leið samt ekki nægilega vel og fannst þetta ekki gott umhverfi fyrir mig. Fer svo í Val á láni og sem svo við Breiðablik fyrir síðustu leiktíð.“ „Tel mig hafa verið heppinn, maður lærir ekkert eðlilega mikið í þeim félögum sem ég hef verið í á Íslandi.“ „Ég veit alveg hvað í mér býr, er heppinn á fá þetta tækifæri í Danmörku en fyrir mér er þetta win-win. Ef ég spila vel og liðinu gengur vel förum við upp um deild sem er hrikalega sterkt. Ég er fyrst og fremst að hugsa um að hjálpa félaginu að komast upp um deild, svo tökum við stöðuna.“ View this post on Instagram A post shared by Akademisk Boldklub Gladsaxe (@abfodbold) „Að vera atvinnumaður í Kaupmannahöfn og spila á velli sem tekur 14 þúsund manns er bara ævintýri.“ Að lokum var Ágúst Eðvald spurður út í yngri bróðir sinn, Kristian Nökkva. Sá hefur átt frábært tímabil með Ajax í Hollandi. Kristian Nökkvi Hlynsson fagnar einu af mörkum sínum fyrir Ajax í vetur.Getty Images/Jeroen van den Berg „Myndi ekki segja að ég hafi kennt honum allt sem hann kann. Við ólumst tveir upp saman og vorum alltaf að naggast í hvor öðrum, hvort sem það var út á velli eða heima. Hann fékk líka alltaf að koma með okkur út á völl þrátt fyrir að vera mun yngri. Þar var honum tekið sem jafningja svo ég bombaði hann niður við öll tækifæri,“ sagði Ágúst Eðvald hlæjandi. „Er samt gjörsamlega geðveikt að sjá hversu vel honum gengur. Hann er á frábærum stað og það er rosalegt að sjá hversu langt hann er kominn miðað við aldur. Ég er ekkert eðlilega stoltur af honum.“ Fótbolti Breiðablik Danski boltinn Besta deild karla Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjá meira
„Ég heyrði af áhuga AB í október eða nóvember, var ekki mikið að velta þessu fyrir mér þá. Svo þegar tímabilið var búið þá sýndu þeir enn áhuga, þá leyfði ég mér að skoða þetta með umboðsmanninum mínum. Þetta þróaðist svo í þátt átt að ég endaði á að koma til þeirra, skoða aðstæður og svona.“ „Ég hugsa þetta þannig að um er að ræða lið með mikla sögu. Það eru nýir eigendur, keyptu félagið fyrir tæplega árið síðan. Eru að setja mikið inn í félagið, það er að ég held ekki einn leikmaður hjá félaginu í dag sem var þar þegar þeir tóku við því. Svo er verið að sækja leikmenn alls staðar að, mjög alþjóðlegt umhverfi.“ View this post on Instagram A post shared by Akademisk Boldklub Gladsaxe (@abfodbold) „Maður finnur að það er alvöru verkefni í gangi þarna, það er aðalástæðan fyrir að ég stökk á þetta. Fór út að skoða aðstæður, sá hversu metnaðarfullt félagið er og hvað það ætlar sér að gera þegar fram líða sundir.“ Á flakki undanfarin ár Hinn 23 ára gamli Ágúst Eðvald hefur verið á töluverðu flakki undanfarin ár en það á sér eðlilega útskýringu. „Eftir tímabilið 2020 er ég keyptur til AC Horsens í efstu deild Danmerkur. Það gerist síðan að þjálfarinn sem fær mig inn er látinn fara nokkrum leikjum eftir að ég kem til félagsins. Ég passa svo ekki í formúlu nýja þjálfarans og fer á lán til FH.“ „Þar gekk mér nægilega vel til að vera kallaður til baka. Leið samt ekki nægilega vel og fannst þetta ekki gott umhverfi fyrir mig. Fer svo í Val á láni og sem svo við Breiðablik fyrir síðustu leiktíð.“ „Tel mig hafa verið heppinn, maður lærir ekkert eðlilega mikið í þeim félögum sem ég hef verið í á Íslandi.“ „Ég veit alveg hvað í mér býr, er heppinn á fá þetta tækifæri í Danmörku en fyrir mér er þetta win-win. Ef ég spila vel og liðinu gengur vel förum við upp um deild sem er hrikalega sterkt. Ég er fyrst og fremst að hugsa um að hjálpa félaginu að komast upp um deild, svo tökum við stöðuna.“ View this post on Instagram A post shared by Akademisk Boldklub Gladsaxe (@abfodbold) „Að vera atvinnumaður í Kaupmannahöfn og spila á velli sem tekur 14 þúsund manns er bara ævintýri.“ Að lokum var Ágúst Eðvald spurður út í yngri bróðir sinn, Kristian Nökkva. Sá hefur átt frábært tímabil með Ajax í Hollandi. Kristian Nökkvi Hlynsson fagnar einu af mörkum sínum fyrir Ajax í vetur.Getty Images/Jeroen van den Berg „Myndi ekki segja að ég hafi kennt honum allt sem hann kann. Við ólumst tveir upp saman og vorum alltaf að naggast í hvor öðrum, hvort sem það var út á velli eða heima. Hann fékk líka alltaf að koma með okkur út á völl þrátt fyrir að vera mun yngri. Þar var honum tekið sem jafningja svo ég bombaði hann niður við öll tækifæri,“ sagði Ágúst Eðvald hlæjandi. „Er samt gjörsamlega geðveikt að sjá hversu vel honum gengur. Hann er á frábærum stað og það er rosalegt að sjá hversu langt hann er kominn miðað við aldur. Ég er ekkert eðlilega stoltur af honum.“
Fótbolti Breiðablik Danski boltinn Besta deild karla Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Benóný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Simeone baðst afsökunar á rifrildinu við Vinícius Junior Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Tveir ungir varnarmenn til FH Uppgjöfin fyrir Mbappé hafi markað endalok Alonso Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Alonso látinn fara frá Real Madrid Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Katarar vilja halda fyrsta HM félagsliða hjá konunum Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti Sjá meira