Haaland fékk sér nýja einkaþotu Smári Jökull Jónsson skrifar 1. febrúar 2024 07:00 Erling Haaland getur flogið um loftin blá næstu misserin enda búinn að festa kaup á nýrri einkaþotu. Vísir/Getty Erling Braut Haaland er búinn að vera meiddur síðustu vikur en sneri aftur á knattspyrnuvöllinn í gærkvöldi. Hann nýtti tímann í meiðslanum hins vegar til að gera stórkaup. Erling Braut Haaland er ein af stærstu stjörnunum í knattspyrnuheiminum um þessar mundir. Hann þénar rúmlega 500 þúsund pund á viku hjá Manchester City eða um 87 milljónir króna. Það er því engin spurning að hann er með nóg af pening til að eyða. Það gerði hann líka heldur betur á dögunum. Hann keypti sér eitt stykki einkaþotu sem hann mun nýta sér til að komast á milli staða á næstunni. Þetta er reyndar ekki í fyrsta sinn sem Haaland kaupir flugvél. Hann keypti eina slíka í maí árið 2021 en seldi hana rúmum tveimur árum síðar. Nú er hann búinn að uppfæra og kaupa sér nýja þotu. Þotan er af tegundinni Pilatus PC-12 og tekur sex farþega. Lúxusinn er töluverður en kaupin fara í gegnum fyrirtæki sem Erling á hlut í og faðir hans Alf Inge er stjórnarmeðlimur. „Flugvélin er fullkomin fyrir fjölskyldur eða viðskiptafólk. Við líkjum henni oft við Mercedes Geländewagen. Farþegarýmið er glæsilegt og hannað af BMW og flugstjórnarklefinn er með öllu því nýjasta,“ sagði seljandinn Carl-Christian Gunnestad. Samkvæmt AvBuyer greiðir Haaland tæpar 800 milljónir íslenskra króna fyrir vélina. Enski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjá meira
Erling Braut Haaland er ein af stærstu stjörnunum í knattspyrnuheiminum um þessar mundir. Hann þénar rúmlega 500 þúsund pund á viku hjá Manchester City eða um 87 milljónir króna. Það er því engin spurning að hann er með nóg af pening til að eyða. Það gerði hann líka heldur betur á dögunum. Hann keypti sér eitt stykki einkaþotu sem hann mun nýta sér til að komast á milli staða á næstunni. Þetta er reyndar ekki í fyrsta sinn sem Haaland kaupir flugvél. Hann keypti eina slíka í maí árið 2021 en seldi hana rúmum tveimur árum síðar. Nú er hann búinn að uppfæra og kaupa sér nýja þotu. Þotan er af tegundinni Pilatus PC-12 og tekur sex farþega. Lúxusinn er töluverður en kaupin fara í gegnum fyrirtæki sem Erling á hlut í og faðir hans Alf Inge er stjórnarmeðlimur. „Flugvélin er fullkomin fyrir fjölskyldur eða viðskiptafólk. Við líkjum henni oft við Mercedes Geländewagen. Farþegarýmið er glæsilegt og hannað af BMW og flugstjórnarklefinn er með öllu því nýjasta,“ sagði seljandinn Carl-Christian Gunnestad. Samkvæmt AvBuyer greiðir Haaland tæpar 800 milljónir íslenskra króna fyrir vélina.
Enski boltinn Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Fleiri fréttir Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjá meira