Kynþokkastimpillinn skilar engum draumaprinsum Jakob Bjarnar skrifar 2. febrúar 2024 13:52 Hödd segir enga draumaprinsa vera að banka á dyrnar hjá sér. aðsend Hödd Vilhjálmsdóttir almannatengill er ekki mjög ánægð með að komast á lista yfir kynþokkafyllstu konur landsins eða „Seiðandi glæsikvendi á lausu“. Einhver gæti haldið að þetta væri málið en sú er ekki reynsla Haddar. „Ég er ekki að grínast. Enginn draumaprins. Þetta hefur aldrei skilað neinu í rúmið og ekki altarið heldur. Sem helst reyndar í hendur,“ segir Hödd. Vísir birti í dag lista yfir kynþokkafullar konur á lausu og þar var Hödd meðal annarra þokkadísa. En hafi einhver haldið að þetta væri Þyrnirósarmiði, að prinsinn kæmi með það sama á hvítum hesti, þá er það eitthvað annað. Í það minnsta hvað Hödd varðar. „Það hrynja inn vinabeiðnir hjá mér frá föngum, handrukkurum, 76 ára sjóurum og svo auðvitað giftum glæsimennum. Ef einhverjar konur öfunda seiðandi glæsikvendin á þessum listum þà get ég fullvissað ykkur um að þetta skilar bara alveg akkúrat engu í rúmið,“ tilkynnir Hödd vinum sínum á Facebook. Hödd segir að bara í morgun hafi sjö vinabeiðnir dúkkað upp á Facebook og tvær á Instagram. Það sem af er degi. „Þetta hef ég mátt þola í mörg ár,“ segir Hödd, sem hefur reyndar gaman að lífinu. „Þetta hefur engu skilað og þið eruð ekki beinlínlínis að hjálpa mér.“ Ástin og lífið Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fleiri fréttir Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát Sjá meira
„Ég er ekki að grínast. Enginn draumaprins. Þetta hefur aldrei skilað neinu í rúmið og ekki altarið heldur. Sem helst reyndar í hendur,“ segir Hödd. Vísir birti í dag lista yfir kynþokkafullar konur á lausu og þar var Hödd meðal annarra þokkadísa. En hafi einhver haldið að þetta væri Þyrnirósarmiði, að prinsinn kæmi með það sama á hvítum hesti, þá er það eitthvað annað. Í það minnsta hvað Hödd varðar. „Það hrynja inn vinabeiðnir hjá mér frá föngum, handrukkurum, 76 ára sjóurum og svo auðvitað giftum glæsimennum. Ef einhverjar konur öfunda seiðandi glæsikvendin á þessum listum þà get ég fullvissað ykkur um að þetta skilar bara alveg akkúrat engu í rúmið,“ tilkynnir Hödd vinum sínum á Facebook. Hödd segir að bara í morgun hafi sjö vinabeiðnir dúkkað upp á Facebook og tvær á Instagram. Það sem af er degi. „Þetta hef ég mátt þola í mörg ár,“ segir Hödd, sem hefur reyndar gaman að lífinu. „Þetta hefur engu skilað og þið eruð ekki beinlínlínis að hjálpa mér.“
Ástin og lífið Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Fleiri fréttir Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát Sjá meira