Telja að Rússar séu að lauma inn ólöglegum keppendum á ÓL í París Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2024 16:15 Úkraínumenn börðust gegn því að Rússar og Hvít-Rússar fengju að keppa á leikunum í París í sumar en þeim varð ekki að ósk sinni. Getty/Artur Widak Keppendur frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi mega ekki keppa undir fánum sinna þjóða á Ólympíuleikunum í París og það sem meira er að keppendur þaðan þurfa að uppfylla alls kyns skilyrði til að fá að keppa undir hlutlausum fána á leikunum. Íþróttayfirvöld í Úkraínu vildu banna alla keppendur frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi en varð ekki að ósk sinni. Alþjóða Ólympíunefndin opnaði dyrnar fyrir keppendum þaðan svo framarlega sem þeir tengjast ekki innrásinni í Úkraínu á nokkurn hátt. Úkraínumenn óttast það aftur á móti núna að Rússar séu að svindla á inntökuskilyrðum þeirra keppenda sem hafa fengið þátttökurétt hjá Alþjóða Ólympíunefndinni. The Ukrainian Olympic Committee sent a letter to IOC President Thomas Bach last week, asking him to investigate the behaviour of Russian and Belarusian athletes ahead of the Paris 2024 GamesRead more https://t.co/1A7bDTFbQX— insidethegames (@insidethegames) February 13, 2024 Úkraína hefur sent Thomas Bach, forseta Alþjóða Ólympíunefndarinnar, bréf samkvæmt frétt á vefsíðunni insidethegames. Þar skora þeir á Alþjóða Ólympíunefndina, IOC, til að fylgjast mjög vel og kanna vel hvort Rússar séu að fylgja þeim reglum sem þeim hefur verið sett. Úkraínumenn benda sérstaklega á glímuna sem grein þar sem þeir telja að það sé maðkur í mysunni. Hlutlausir keppendur frá þessum þjóðum mega nefnilega ekki hafa nein tengsl við her þjóðanna tveggja né heldur leyniþjónustuna í löndunum. Þeir mega heldur ekki hafa stutt við innrás Rússlands í Úkraínu. Það eru nítján keppendur sem Úkraínumennirnir setja spurningamerki við en þeir telja að sé um að ræða keppendur sem hafa meðal annars stutt innrás Rússa. Ólympíuleikar 2024 í París Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Sjá meira
Íþróttayfirvöld í Úkraínu vildu banna alla keppendur frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi en varð ekki að ósk sinni. Alþjóða Ólympíunefndin opnaði dyrnar fyrir keppendum þaðan svo framarlega sem þeir tengjast ekki innrásinni í Úkraínu á nokkurn hátt. Úkraínumenn óttast það aftur á móti núna að Rússar séu að svindla á inntökuskilyrðum þeirra keppenda sem hafa fengið þátttökurétt hjá Alþjóða Ólympíunefndinni. The Ukrainian Olympic Committee sent a letter to IOC President Thomas Bach last week, asking him to investigate the behaviour of Russian and Belarusian athletes ahead of the Paris 2024 GamesRead more https://t.co/1A7bDTFbQX— insidethegames (@insidethegames) February 13, 2024 Úkraína hefur sent Thomas Bach, forseta Alþjóða Ólympíunefndarinnar, bréf samkvæmt frétt á vefsíðunni insidethegames. Þar skora þeir á Alþjóða Ólympíunefndina, IOC, til að fylgjast mjög vel og kanna vel hvort Rússar séu að fylgja þeim reglum sem þeim hefur verið sett. Úkraínumenn benda sérstaklega á glímuna sem grein þar sem þeir telja að það sé maðkur í mysunni. Hlutlausir keppendur frá þessum þjóðum mega nefnilega ekki hafa nein tengsl við her þjóðanna tveggja né heldur leyniþjónustuna í löndunum. Þeir mega heldur ekki hafa stutt við innrás Rússlands í Úkraínu. Það eru nítján keppendur sem Úkraínumennirnir setja spurningamerki við en þeir telja að sé um að ræða keppendur sem hafa meðal annars stutt innrás Rússa.
Ólympíuleikar 2024 í París Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ítalía - Ísland | Strákarnir leita hefnda Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Sjá meira