Sannkallað úrslitakvöld á Ofurlaugardegi Snorri Már Vagnsson skrifar 17. febrúar 2024 11:43 Ravle og Allee keppast um titilinn í kvöld fyrir sín lið. Síðasta umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter-Strike er í kvöld. Deildin er enn galopin, en toppliðin tvö, NOCCO Dusty og Þór, eiga síðasta leik á dagskrá í kvöld. Young Prodigies og FH mætast í fyrsta leik kl. 18:00, en leikurinn er úrslitaleikur um sjötta sætið. Í kjölfarið munu Saga og Breiðablik spila sína leiki upp á hvort liðið verður í fjórða sæti, en liðin prýða fjórða og fimmta sæti deildarinnar. Breiðablik eiga ÍA kl. 19:00 og Saga á ÍBV kl. 20:00. Í lokaleiknum mætast svo jötnar deildarinnar, Þór og NOCCO Dusty. Þórsarar eru með tveggja stiga forskot á Dusty en með sigri jafnar Dusty þá rauðu og geta tekið deildartitilinn á innbyrðis lotumismuni milli liðanna. Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Handbolti
Young Prodigies og FH mætast í fyrsta leik kl. 18:00, en leikurinn er úrslitaleikur um sjötta sætið. Í kjölfarið munu Saga og Breiðablik spila sína leiki upp á hvort liðið verður í fjórða sæti, en liðin prýða fjórða og fimmta sæti deildarinnar. Breiðablik eiga ÍA kl. 19:00 og Saga á ÍBV kl. 20:00. Í lokaleiknum mætast svo jötnar deildarinnar, Þór og NOCCO Dusty. Þórsarar eru með tveggja stiga forskot á Dusty en með sigri jafnar Dusty þá rauðu og geta tekið deildartitilinn á innbyrðis lotumismuni milli liðanna.
Rafíþróttir Ljósleiðaradeildin Mest lesið Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Fótbolti Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Enski boltinn Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Handbolti