Streymi GameTíví má finna á Stöð 2 eSport, Twitchsíðu GameTíví og hér að neðan. Útsendingin hefst klukkan átta í kvöld.
GameTíví: Dreifa lýðræði um Vetrarbrautina

Strákarnir í GameTíví ætla að verja kvöldinu í að dreifa stýrðu lýðræði um vetrarbrautina, eina kúlu í senn. Leikurinn Helldivers 2 slær í gegn um allan heim þessa dagana og strákarnir ætla að kíkja á hann.
Tengdar fréttir

Helldivers 2: Geimverur drepnar í nafni velmegunar
Helldivers 2 er þrususkemmtilegur fjölspilunarleikur sem einkennist af óreiðu og húmor. Um er að ræða einn óvæntasta smell ársins og hefur velgengni leiksins komið framleiðendum hans á óvart.