Valsmenn krækja í „eina allra efnilegustu knattspyrnukonu landsins“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2024 12:00 Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir hefur skrifað undir fjögurra ára samning við Val. Valur Haukar þurfa enn á ný að sætta sig við það að sjá á eftir ungri stórefnilegri knattspyrnukonu leita annað. Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir hefur samið við Val. Sara Björk Gunnarsdóttir og Alexandra Jóhannsdóttir eru dæmi um leikmenn sem hafa yfirgefið Hauka mjög ungar og nú sér Hafnarfjarðarliðið á eftir stórefnilegri sextán ára stelpu. Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir er fædd í lok nóvember árið 2007 og verður því ekki sautján ára fyrr en löngu eftir að tímabilinu lýkur. Ragnheiður Þórunn hefur gert fjögurra ára samning við Valsmenn en í frétt á miðlum Valsmenn þá segja þeir að „hún sé ein allra efnilegasta knattspyrnukona landsins“. Þrátt fyrir að vera bara fimmtán ára gömul í fyrrasumar þá lék Ragnheiður Þórunn stórt hlutverk með meistaraflokki Hauka og stóð sig mjög vel. Hún skoraði 13 mörk í 17 leikjum í C-deildinni 2023. Hún var einnig með þrjú mörk í tveimur bikarleikjum og skoraði því alls sextán mörk í deild og bikar síðasta sumar. Ragnheiður Þórunn hefur leikið 22 leiki fyrir yngri landslið Íslands og skorað í þeim fjögur mörk. „Það eru frábærar fréttir fyrir okkur að Ragnheiður Þórunn telji að rétti vettvangurinn til þess að efla sig sem leikmann sé hjá okkur í Val. Miðað við þann áhuga sem lið bæði hérlendis og erlendis hafa sýnt henni er það mikill heiður fyrir félagið að fá hana til okkar,“ segir Styrmir Þór Bragason varaformaður knattspyrnudeildar Vals, í frétt á miðlum Valsmanna. View this post on Instagram A post shared by Svipmyndir úr Valsfótboltanum (@valurfotbolti) Besta deild kvenna Valur Haukar Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Handbolti Fleiri fréttir Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir og Alexandra Jóhannsdóttir eru dæmi um leikmenn sem hafa yfirgefið Hauka mjög ungar og nú sér Hafnarfjarðarliðið á eftir stórefnilegri sextán ára stelpu. Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir er fædd í lok nóvember árið 2007 og verður því ekki sautján ára fyrr en löngu eftir að tímabilinu lýkur. Ragnheiður Þórunn hefur gert fjögurra ára samning við Valsmenn en í frétt á miðlum Valsmenn þá segja þeir að „hún sé ein allra efnilegasta knattspyrnukona landsins“. Þrátt fyrir að vera bara fimmtán ára gömul í fyrrasumar þá lék Ragnheiður Þórunn stórt hlutverk með meistaraflokki Hauka og stóð sig mjög vel. Hún skoraði 13 mörk í 17 leikjum í C-deildinni 2023. Hún var einnig með þrjú mörk í tveimur bikarleikjum og skoraði því alls sextán mörk í deild og bikar síðasta sumar. Ragnheiður Þórunn hefur leikið 22 leiki fyrir yngri landslið Íslands og skorað í þeim fjögur mörk. „Það eru frábærar fréttir fyrir okkur að Ragnheiður Þórunn telji að rétti vettvangurinn til þess að efla sig sem leikmann sé hjá okkur í Val. Miðað við þann áhuga sem lið bæði hérlendis og erlendis hafa sýnt henni er það mikill heiður fyrir félagið að fá hana til okkar,“ segir Styrmir Þór Bragason varaformaður knattspyrnudeildar Vals, í frétt á miðlum Valsmanna. View this post on Instagram A post shared by Svipmyndir úr Valsfótboltanum (@valurfotbolti)
Besta deild kvenna Valur Haukar Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Handbolti Fleiri fréttir Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR Sjá meira