Sonur Tigers komst ekki á fyrsta PGA-mótið Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. febrúar 2024 15:31 Charlie Woods komst ekki í gegnum niðurskurðinn á úrtökumóti fyrir Cognizant Classic. getty/Cliff Hawkins Charlie Woods, fimmtán ára sonur Tigers Woods, þarf að bíða eitthvað lengur eftir því að komast á sitt fyrsta mót á PGA-mótaröðinni. Charlie tók þátt á úrtökumóti fyrir Cognizant Classic mótið í gær. Hann lék á sextán höggum yfir pari og komst ekki í gegnum niðurskurðinn. Charlie fékk par á ellefu af holunum átján en engan fugl. Hann fékk fjóra skolla, tvo skramba og lék svo eina par fjögur holu á tólf höggum. Lokaúrtökumótið fyrir Cognizant Classic fer fram á mánudaginn. Meðal keppenda þar verður Rory McIlroy. Woods-feðgarnir hafa keppt saman á PNC meistaramótinu, þar sem golffeðgar mætast, undanfarin fjögur ár. Þá hefur Tiger verið kylfusveinn fyrir son sinn á mótum. Golf Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Charlie tók þátt á úrtökumóti fyrir Cognizant Classic mótið í gær. Hann lék á sextán höggum yfir pari og komst ekki í gegnum niðurskurðinn. Charlie fékk par á ellefu af holunum átján en engan fugl. Hann fékk fjóra skolla, tvo skramba og lék svo eina par fjögur holu á tólf höggum. Lokaúrtökumótið fyrir Cognizant Classic fer fram á mánudaginn. Meðal keppenda þar verður Rory McIlroy. Woods-feðgarnir hafa keppt saman á PNC meistaramótinu, þar sem golffeðgar mætast, undanfarin fjögur ár. Þá hefur Tiger verið kylfusveinn fyrir son sinn á mótum.
Golf Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira