„Nammið í rútunni vont“ Jakob Bjarnar skrifar 23. febrúar 2024 16:06 Brynjar Níelsson segist ekki fá að fara með í Sjálfstæðisrútunni hringinn um landið en það sé allt í lagi því nammið í rútunni er vont og drykkirnir henta honum ekki. Lítið fer fyrir þingmönnum í ræðupúlti Alþingishússins því nú fer í hönd kjördæmavika. Brynjar Níelsson, fyrrverandi alþingismaður, fær ekki að fara með Sjálfstæðisflokknum hringferð um landið. „Í morgun hófst enn ein hringferð þingflokks sjálfstæðismanna um landið. Nú á að telja landsmönnum trú um að ríkissjóður sé ekki ótæmamdi auðlind og því þurfi að að forgangsraða útgjöldum þegar erfitt er í ári. Jafnframt að benda á að hærri skattar við núverandi aðstæður þýði ekki auknar tekjur ríkisins,“ segir Brynjar í Facebook-status. Brynjar, sem er orðinn einhver þekktasti háðsfugl íslenskra samfélagsmiðla, segir berin súr. „Nærveru minnar var ekki óskað í þetta sinn. Þingmenn og starfsmenn segi að ég geti ekki haldið trúnað og blaðri öllu úr ferðinni á fésbókinni sem almenning varði ekkert um, jafnvel viðkvæmum og persónugreinanlegum upplýsingum,“ segir Brynjar og heldur áfram: „Þar að auki ljúgi ég blákalt upp á saklaust fólk. Mér skilst að Jón Gunnarsson og Guðlaugur Þór hafi mótmælt sérstaklega að ég kæmi með – að öðrum kosti færu þeir ekki. Mér er svo sem alveg sama, finnst hvort eð er nammið í rútunni vont og drykkirnir sem í boði eru henta mér ekki.“ Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Sælgæti Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
„Í morgun hófst enn ein hringferð þingflokks sjálfstæðismanna um landið. Nú á að telja landsmönnum trú um að ríkissjóður sé ekki ótæmamdi auðlind og því þurfi að að forgangsraða útgjöldum þegar erfitt er í ári. Jafnframt að benda á að hærri skattar við núverandi aðstæður þýði ekki auknar tekjur ríkisins,“ segir Brynjar í Facebook-status. Brynjar, sem er orðinn einhver þekktasti háðsfugl íslenskra samfélagsmiðla, segir berin súr. „Nærveru minnar var ekki óskað í þetta sinn. Þingmenn og starfsmenn segi að ég geti ekki haldið trúnað og blaðri öllu úr ferðinni á fésbókinni sem almenning varði ekkert um, jafnvel viðkvæmum og persónugreinanlegum upplýsingum,“ segir Brynjar og heldur áfram: „Þar að auki ljúgi ég blákalt upp á saklaust fólk. Mér skilst að Jón Gunnarsson og Guðlaugur Þór hafi mótmælt sérstaklega að ég kæmi með – að öðrum kosti færu þeir ekki. Mér er svo sem alveg sama, finnst hvort eð er nammið í rútunni vont og drykkirnir sem í boði eru henta mér ekki.“
Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Sælgæti Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira