Neville fann nýtt viðurnefni á Chelsea: „Ég hef enga samúð með þeim“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. febrúar 2024 07:31 Virgil van Dijk og Caoimhin Kelleher fagna sigri Liverpool í leikslok í gær en þeir áttu báðir frábæran leik. Getty/Robbie Jay Barratt Gary Neville hrósaði Liverpool og gagnrýndi Chelsea eftir 1-0 sigur Liverpool á Chelsea í enska deildabikarnum á Wembley í gær. „Krakkarnir hans Klopp unnu bláu milljarða punda klúðrarana,“ sagði Gary Neville á Sky Sports en hann kallaði Chelsea „blue billion-pound bottle-jobs“ á ensku. Nýja viðurnefnið á Chelsea vakti talsverða athygli. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Þetta var sjötti úrslitaleikurinn í röð sem Chelsea tapar þar af hafa þrír þeirra komið á móti Liverpool. „Þetta eru síðustu mánuðirnir hjá Klopp sem knattspyrnustjóri Liverpool en hann verður hvað stoltastur af þessari stund af þeim öllum sem hann hefur átt hjá Liverpool,“ sagði Neville. „Chelsea mun aftur á móti sjá eftir þessu. Svona stundir munu lifa lengi með þér. Ég hef samt enga samúð með þeim, ekki nokkra,“ sagði Neville. „Menn Pochettino urðu litlir fyrir framan okkur og fyrir framan stuðningsmenn sína. Ég trúi bara ekki hvernig Chelsea spilaði í framlengingunni. Hvað gerðist? Liverpool var með fimm krakka inn á vellinum,“ sagði Neville. „Þú getur tapað öllum leikjum en þú getur ekki orðið svona lítill þegar Liverpool er með fimm krakka inn á vellinum,“ sagði Neville. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Pr5VDDAA1QM">watch on YouTube</a> Forsíða Telegraph Enski boltinn Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Sjá meira
„Krakkarnir hans Klopp unnu bláu milljarða punda klúðrarana,“ sagði Gary Neville á Sky Sports en hann kallaði Chelsea „blue billion-pound bottle-jobs“ á ensku. Nýja viðurnefnið á Chelsea vakti talsverða athygli. View this post on Instagram A post shared by Sky Sports (@skysports) Þetta var sjötti úrslitaleikurinn í röð sem Chelsea tapar þar af hafa þrír þeirra komið á móti Liverpool. „Þetta eru síðustu mánuðirnir hjá Klopp sem knattspyrnustjóri Liverpool en hann verður hvað stoltastur af þessari stund af þeim öllum sem hann hefur átt hjá Liverpool,“ sagði Neville. „Chelsea mun aftur á móti sjá eftir þessu. Svona stundir munu lifa lengi með þér. Ég hef samt enga samúð með þeim, ekki nokkra,“ sagði Neville. „Menn Pochettino urðu litlir fyrir framan okkur og fyrir framan stuðningsmenn sína. Ég trúi bara ekki hvernig Chelsea spilaði í framlengingunni. Hvað gerðist? Liverpool var með fimm krakka inn á vellinum,“ sagði Neville. „Þú getur tapað öllum leikjum en þú getur ekki orðið svona lítill þegar Liverpool er með fimm krakka inn á vellinum,“ sagði Neville. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=Pr5VDDAA1QM">watch on YouTube</a> Forsíða Telegraph
Enski boltinn Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Fleiri fréttir Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Nott. Forest - Arsenal | Tekst Forest að stela frá þeim ríku? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Sjá meira