Getur ekki flutt inn því það býr kona í íbúðinni hennar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 3. mars 2024 17:07 Anastasia Vovk gistir nú á hóteli þar sem önnur kona leigir sömu íbúð og hún hafði fengið á leigu. Vísir Kona sem gerði húsaleigusamning um íbúðarhúsnæði á Bifröst sem tók gildi þann 1. mars getur ekki flutt inn því önnur kona býr í íbúðinni hennar. Sú er með leigusamning vegna sömu íbúðar fram í ágúst. „Ég vil fyrst og fremst fá endurgreitt,“ segir Anastasia Vovk í samtali við Vísi. Um er að ræða íbúðir sem leigðar eru í tveimur fjölbýlishúsum á Bifröst undir heitinu Sjónarhóll. Þær eru leigðar út af Miðgarði. Ekki hefur náðst í forsvarsmenn Miðgarðs vegna málsins. Anastasia segir Miðgarð því neita að afhenda sér íbúðina sem hún hafi tekið á leigu og ekki vilja endurgreiða henni, nema hún borgi gjald fyrir riftun á leigusamningi sem nemur hálfu ári af leigu. Anastasia hefur þegar borgað 180 þúsund krónur fyrir mars mánuð af íbúðinni sem önnur kona býr nú í. „Núna búum ég og sonur minn á hóteli. Ég borgaði eina nótt, rúmar tvöhundruð evrur. Ég vil bara fá peninginn minn til baka svo ég geti fundið mér aðra íbúð til að leigja, í Borgarnesi eða eitthvað,“ segir Anastasia. Hún segir íbúa í húsunum á Bifröst afar óánægða með ýmislegt í húsunum. Nefnir hún meðal annars vandræði með pípulagnir. Þannig að þú ert í raun heimilislaus? „Eins og staðan er núna. Ég vil bara losna undan þessum samningi til að komast eitthvert annað,“ sagði Anastasia. Húsnæðismál Leigumarkaður Borgarbyggð Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Innlent Fleiri fréttir Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sjá meira
„Ég vil fyrst og fremst fá endurgreitt,“ segir Anastasia Vovk í samtali við Vísi. Um er að ræða íbúðir sem leigðar eru í tveimur fjölbýlishúsum á Bifröst undir heitinu Sjónarhóll. Þær eru leigðar út af Miðgarði. Ekki hefur náðst í forsvarsmenn Miðgarðs vegna málsins. Anastasia segir Miðgarð því neita að afhenda sér íbúðina sem hún hafi tekið á leigu og ekki vilja endurgreiða henni, nema hún borgi gjald fyrir riftun á leigusamningi sem nemur hálfu ári af leigu. Anastasia hefur þegar borgað 180 þúsund krónur fyrir mars mánuð af íbúðinni sem önnur kona býr nú í. „Núna búum ég og sonur minn á hóteli. Ég borgaði eina nótt, rúmar tvöhundruð evrur. Ég vil bara fá peninginn minn til baka svo ég geti fundið mér aðra íbúð til að leigja, í Borgarnesi eða eitthvað,“ segir Anastasia. Hún segir íbúa í húsunum á Bifröst afar óánægða með ýmislegt í húsunum. Nefnir hún meðal annars vandræði með pípulagnir. Þannig að þú ert í raun heimilislaus? „Eins og staðan er núna. Ég vil bara losna undan þessum samningi til að komast eitthvert annað,“ sagði Anastasia.
Húsnæðismál Leigumarkaður Borgarbyggð Mest lesið Tugir látnir eftir sprengingu í svissneskum skíðabæ Erlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Innlent Kirkja í Amsterdam alelda Erlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Innlent Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Innlent Fleiri fréttir Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sjá meira