Geimskot olli ljósasýningu yfir Mývatni Samúel Karl Ólason skrifar 5. mars 2024 14:52 Rúnar Freyr Júlíusson Mikilfengleg ljósasýning sást á himnum yfir Mývatni í gærkvöldi. Þar var að öllum líkindum um að ræða fyrirbæri sem til var komið vegna mannaðs geimskots SpaceX frá Bandaríkjunum í gær. Rúnar Freyr Júlíusson, fréttaritari Kaffið.is, fangaði ljósasýninguna á mynd og spurði hann hvað um væri að ræða á Facebooksíðu áhugamanna um Norðurljós. Hann birti eina af myndunum einnig á Instagram. Hann var ekki viss um hvað hann hefði myndað og lýsti því sem spíral af norðurljósum. Ljósin hafi verið björt og með grænum blæ og það þau hafi horfið bakvið sjóndeildarhringinn til Norðausturs. Rúnar Freyr Júlíusson Líkur eru á að þarna hafi verið á ferðinni eldsneyti úr geimflaug SpaceX sem bar geimfara af stað til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar í nótt. Ljóst af þessu tagi hafa áður sést á himnum í kjölfar geimskota. Til að mynda yfir Havaí í janúar í fyrra, eftir annað geimskot SpaceX. Myndband af því má sjá hér að neðan. Þegar eldsneyti er losað úr geimflaugum SpaceX fellur það til jarðar í spíral, vegna snúnings eldflaugarinnar, og við sérstakar aðstæður endurspeglar ljós frá Norðurljósum með tilheyrandi sýningu. Falcon 9 lit up the sky ahead of the first stage returning to Earth after launching Crew-8 to the @Space_Station Sunday evening pic.twitter.com/9f6ZeT5dfW— SpaceX (@SpaceX) March 5, 2024 Geimurinn SpaceX Þingeyjarsveit Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Fleiri fréttir Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Sjá meira
Rúnar Freyr Júlíusson, fréttaritari Kaffið.is, fangaði ljósasýninguna á mynd og spurði hann hvað um væri að ræða á Facebooksíðu áhugamanna um Norðurljós. Hann birti eina af myndunum einnig á Instagram. Hann var ekki viss um hvað hann hefði myndað og lýsti því sem spíral af norðurljósum. Ljósin hafi verið björt og með grænum blæ og það þau hafi horfið bakvið sjóndeildarhringinn til Norðausturs. Rúnar Freyr Júlíusson Líkur eru á að þarna hafi verið á ferðinni eldsneyti úr geimflaug SpaceX sem bar geimfara af stað til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar í nótt. Ljóst af þessu tagi hafa áður sést á himnum í kjölfar geimskota. Til að mynda yfir Havaí í janúar í fyrra, eftir annað geimskot SpaceX. Myndband af því má sjá hér að neðan. Þegar eldsneyti er losað úr geimflaugum SpaceX fellur það til jarðar í spíral, vegna snúnings eldflaugarinnar, og við sérstakar aðstæður endurspeglar ljós frá Norðurljósum með tilheyrandi sýningu. Falcon 9 lit up the sky ahead of the first stage returning to Earth after launching Crew-8 to the @Space_Station Sunday evening pic.twitter.com/9f6ZeT5dfW— SpaceX (@SpaceX) March 5, 2024
Geimurinn SpaceX Þingeyjarsveit Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Fleiri fréttir Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Sjá meira