Tommi Steindórs vorkenndi Dagnýju Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2024 06:31 Dagný Brynjarsdóttir leiðir hér West Ham liðið út sem fyrirliði en með henni er sonurinn Brynjar Atli. Getty/Henry Browne Besti vinur Dagnýjar Brynjarsdóttur í æsku var sjónvarps- og útvarpsmaðurinn Tómas Steindórsson og hann er í viðtali í nýju heimildarmyndinni um íslensku landsliðskonuna. Enska fótboltafélagið West Ham hefur framleitt heimildarmyndina „Ómarsson“ sem er um meðgöngu íslensku landsliðskonunnar Dagnýjar Brynjarsdóttur, sem í síðasta mánuði eignaðist sinn annan son. West Ham gerir að sjálfsögðu mikið úr því að Dagný var mikil West Ham kona í æsku og Tómas Steindórsson og faðir hans áttu nú örugglega talsverðan þátt í því þegar þau ólust upp á Hellu. West Ham sýndi stutt brot úr myndinni og þar eru Tómas og þjálfarinn Gunnar Rafn Borgþórsson í aðalhlutverki. „Faðir minn var eins og ég og efaðist alltaf um það að Dagný ætlaði að styðja West Ham. Við þurfum fleiri West Ham stuðningsmenn hér á Hellu sagði hann og það verður að vera Dagný,“ sagði Tómas. „Ég vorkenndi alltaf Dagný því ég ætlaði alltaf að spila fyrir West Ham en West Ham var ekki með kvennalið. Síðan fékk hún tækifæri til að spila fyrir West Ham og ég trúði því varla að hún væri að fara að spila fyrir West Ham,“ sagði Tómas. „Ég hef alltaf verið stoltur stuðningsmaður West Ham en þegar hún skrifaði undir þar þá var þetta á allt öðru stigi. Ég sagði öllum frá því að besti vinur minn væri að skrifa undir hjá West Ham,“ sagði Tómas. „Ég hafði auðvitað séð myndirnar af henni í West Ham treyjunni því hún er sannur stuðningsmaður West Ham liðsins. Ég er virkilega ánægður með það að hún hafi fengið þetta tækifæri og hafi stokkið á það,“ sagði Gunnar Rafn Borgþórsson sem var einnig í viðtali. Hér fyrir neðan má sjá brotið úr heimildarmyndinni. I told everybody that my best friend is signing for West Ham! An exclusive clip from Ómarsson - showcasing the journey of a lifelong fan not only playing for, but captaining the team that she loves. The documentary lands on our YouTube channel this Friday (8 March), 12pm pic.twitter.com/8d9kUCTqDy— West Ham United Women (@westhamwomen) March 7, 2024 Enski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira
Enska fótboltafélagið West Ham hefur framleitt heimildarmyndina „Ómarsson“ sem er um meðgöngu íslensku landsliðskonunnar Dagnýjar Brynjarsdóttur, sem í síðasta mánuði eignaðist sinn annan son. West Ham gerir að sjálfsögðu mikið úr því að Dagný var mikil West Ham kona í æsku og Tómas Steindórsson og faðir hans áttu nú örugglega talsverðan þátt í því þegar þau ólust upp á Hellu. West Ham sýndi stutt brot úr myndinni og þar eru Tómas og þjálfarinn Gunnar Rafn Borgþórsson í aðalhlutverki. „Faðir minn var eins og ég og efaðist alltaf um það að Dagný ætlaði að styðja West Ham. Við þurfum fleiri West Ham stuðningsmenn hér á Hellu sagði hann og það verður að vera Dagný,“ sagði Tómas. „Ég vorkenndi alltaf Dagný því ég ætlaði alltaf að spila fyrir West Ham en West Ham var ekki með kvennalið. Síðan fékk hún tækifæri til að spila fyrir West Ham og ég trúði því varla að hún væri að fara að spila fyrir West Ham,“ sagði Tómas. „Ég hef alltaf verið stoltur stuðningsmaður West Ham en þegar hún skrifaði undir þar þá var þetta á allt öðru stigi. Ég sagði öllum frá því að besti vinur minn væri að skrifa undir hjá West Ham,“ sagði Tómas. „Ég hafði auðvitað séð myndirnar af henni í West Ham treyjunni því hún er sannur stuðningsmaður West Ham liðsins. Ég er virkilega ánægður með það að hún hafi fengið þetta tækifæri og hafi stokkið á það,“ sagði Gunnar Rafn Borgþórsson sem var einnig í viðtali. Hér fyrir neðan má sjá brotið úr heimildarmyndinni. I told everybody that my best friend is signing for West Ham! An exclusive clip from Ómarsson - showcasing the journey of a lifelong fan not only playing for, but captaining the team that she loves. The documentary lands on our YouTube channel this Friday (8 March), 12pm pic.twitter.com/8d9kUCTqDy— West Ham United Women (@westhamwomen) March 7, 2024
Enski boltinn Mest lesið Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Goðsögn fallin frá Enski boltinn Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Fleiri fréttir Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Sjá meira